bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mótorhjólafatnaður?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60677
Page 1 of 1

Author:  Doror [ Tue 26. Mar 2013 22:11 ]
Post subject:  Mótorhjólafatnaður?

Hvar fær maður mótorhjólafatnað núna þegar mótorhjól.is er lokað?

Veit af Nítró og VOD. Vitið þið um fleiri staði?

Author:  lulex [ Tue 26. Mar 2013 23:42 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

Gerðu sem minnst af því að versla við gæjann á motorhjol.is


Nítro,VOD,Púkinn,JHMsport,kickstart,Motul búðin(akureyri) er það sem ég veit um. :)

Author:  Doror [ Wed 27. Mar 2013 02:11 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

Já takk fyrir þetta. Þá get ég verslað ef ég finn ekkert notað.

Author:  Kristjan PGT [ Wed 27. Mar 2013 03:46 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

www.pukinn.com Ekki spurning! Langbestu vörurnar og strákarnir þar vita sko sínu viti

Author:  Haffer [ Wed 27. Mar 2013 08:32 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

icebike í keflavík, keypti skó þar á fínu verði :thup:

Author:  lulex [ Wed 27. Mar 2013 14:28 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

Ertu búinn að ath allar grúbburnar a facebook eftir notuðum göllum??

Author:  Eggert [ Wed 27. Mar 2013 14:46 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

lulex wrote:
Gerðu sem minnst af því að versla við gæjann á motorhjol.is


Nítro,VOD,Púkinn,JHMsport,kickstart,Motul búðin(akureyri) er það sem ég veit um. :)


Afhverju ekki að versla við hann?

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Mar 2013 00:53 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

Láki í Icebike er með ágætar no-name vörur á fínum verðum...

Þú ert samt ekkert að finna Alpinestars eða Dainese þar...

Hvernig hjóli ertu annars á :?:

Author:  Raggi M5 [ Sat 30. Mar 2013 12:12 ]
Post subject:  Re: Mótorhjólafatnaður?

lulex wrote:
Gerðu sem minnst af því að versla við gæjann á motorhjol.is



Ástæða fyrir því ?


En hvernig fatnað vantar þig annars ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/