bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Saab varahlutir / partasölur. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60574 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geysir [ Tue 19. Mar 2013 22:50 ] |
Post subject: | Saab varahlutir / partasölur. |
Daginn Ekki vill svo skemmtilega til að einhver hérna inni viti um 2 lítra turbo (B205 heitir mótorinn) mótor í Saab 9-5. Þessi mótor kom allavega í 9-5 og 9-3 bílunum. Vantar svona mótor ![]() Væri snilld ef einhver vissi af svona mótor til sölu. |
Author: | Kristjan [ Thu 21. Mar 2013 08:23 ] |
Post subject: | Re: Saab varahlutir / partasölur. |
Prófaðu að auglýsa eftir honum á þessari síðu. http://blocket.se/ |
Author: | Omar_ingi [ Thu 21. Mar 2013 08:30 ] |
Post subject: | Re: Saab varahlutir / partasölur. |
Geysir wrote: Daginn Ekki vill svo skemmtilega til að einhver hérna inni viti um 2 lítra turbo (B205 heitir mótorinn) mótor í Saab 9-5. Þessi mótor kom allavega í 9-5 og 9-3 bílunum. Vantar svona mótor ![]() Væri snilld ef einhver vissi af svona mótor til sölu. Ég er nokkuð viss um að ég viti um svona mótor, gamli vinnuveitandinn minn á svona bíl og var að skipta um mótor í honum fyrir í enda fyrrasumar, Get ath hvort hann vilji láta þann mótor. Annars er ástæðan sú að hann var að keira og alltí einu heirist einhver þvílík læti og bílinn stein dauður gerðist á 1-2 sek að hanns sögn, en svo þegar mótorinn var kominn uppúr þá var ekkert að sjá hvort að blokkin var brotinn eða neitt slíkt, hún var opnuð að hluta til og síndist vera bara í lagi en veit ekkert meir um þetta en lofa líka engu. |
Author: | Geysir [ Thu 21. Mar 2013 12:03 ] |
Post subject: | Re: Saab varahlutir / partasölur. |
Omar_ingi wrote: Geysir wrote: Daginn Ekki vill svo skemmtilega til að einhver hérna inni viti um 2 lítra turbo (B205 heitir mótorinn) mótor í Saab 9-5. Þessi mótor kom allavega í 9-5 og 9-3 bílunum. Vantar svona mótor ![]() Væri snilld ef einhver vissi af svona mótor til sölu. Ég er nokkuð viss um að ég viti um svona mótor, gamli vinnuveitandinn minn á svona bíl og var að skipta um mótor í honum fyrir í enda fyrrasumar, Get ath hvort hann vilji láta þann mótor. Annars er ástæðan sú að hann var að keira og alltí einu heirist einhver þvílík læti og bílinn stein dauður gerðist á 1-2 sek að hanns sögn, en svo þegar mótorinn var kominn uppúr þá var ekkert að sjá hvort að blokkin var brotinn eða neitt slíkt, hún var opnuð að hluta til og síndist vera bara í lagi en veit ekkert meir um þetta en lofa líka engu. Væri alger snilld ef þú gætir kannað það fyrir mig. Það er ekkert grín að finna svona mótor hérna ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |