bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 17:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Var að pæla í því hvort það sé einhvert sérstök dekkjategund sem menn eru að mæla með í drifti?
Hvort sem það er hérna eða úti og jafnvel ef menn þekkja einhvað inná þessa driftskóla sem eru í útilöndunum :)

*Tegund
*Stærð

Fékk þessa hugmynd uppí hausin á mér og datt í hug að henda bara inn spurningu um það, Endilega deilið visku ykkar um það

Kv. Ómar I

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Mér skilst að ódýr dekk séu best í drifti...

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
siggir wrote:
Mér skilst að ódýr dekk séu best í drifti...

Kína dekkin? eða ertu bara að tala um ódýr dekk yfir höfuð? as in að það sé vittleisa að vera kaupa einhver dýr/semí dýr dekk í drift?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 20:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
úti eru þeir farnir að fara svo hratt og með öfluga bíla að þeir vilja hafa mikið grip í dekkjunum hjá sér og láta þá í rauninni tracka meira að aftan til þess að getað driftað á þessum hraða og setja camberinn upp þannig að framan að dekkið sé flatt á malbikinu þegar bíllinn er í fullri beygju .

hérna uppá braut held ég að þú sért ekkert að fara mikið meira en 100 þótt ég hafi aldrei keyrt hana :thup:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Omar_ingi wrote:
siggir wrote:
Mér skilst að ódýr dekk séu best í drifti...

Kína dekkin? eða ertu bara að tala um ódýr dekk yfir höfuð? as in að það sé vittleisa að vera kaupa einhver dýr/semí dýr dekk í drift?


Þegar menn eru að reykja grimmt þá er munstrið ansi fljótt að hverfa.

Annars er það rétt sem burgerinn segir, því meira grip, því betra, þar sem menn komast þá hraðar í beygjurnar.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Mar 2013 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
burger wrote:
úti eru þeir farnir að fara svo hratt og með öfluga bíla að þeir vilja hafa mikið grip í dekkjunum hjá sér og láta þá í rauninni tracka meira að aftan til þess að getað driftað á þessum hraða og setja camberinn upp þannig að framan að dekkið sé flatt á malbikinu þegar bíllinn er í fullri beygju .

hérna uppá braut held ég að þú sért ekkert að fara mikið meira en 100 þótt ég hafi aldrei keyrt hana :thup:



Ef ég man rétt frá því í fyrra voru Mustanganir hjá Falken á 295/30/19 dekkjum að aftan, Breidd dekkjana fer eftir þyngd og krafti bílsins.

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Bestu dekkin sem ég hef verið að nota í dirftinu eru þessi sem eru ókeypis, en af þessu rusli sem ég hef verið að klára þá hef ég verið mjög ánægður með endinguna á Good Year Ultragrip 500. :burnout: :burnout: :burnout:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group