bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gott lím? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60403 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hreiðar [ Fri 08. Mar 2013 18:21 ] |
Post subject: | Gott lím? |
Var að skipta um peru í stefnuljósinu mínu og um leið og ég er að fara að skrúfa ljósið aftur á, þá brotnar festingin fyrir stefnuljósaglerið. Veit ekki hvernig ég get lagað þetta, nema þá með lími. Hvað er besta límið? Þá má ekki losast þegar ég byrja að skrúfa ljósið á. ![]() |
Author: | Joibs [ Sat 09. Mar 2013 00:32 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
epoxy tvíþátta lím, nota það mikið sjálfur í allt mögulegt og það alveg rígheldur ef það er notað rétt ![]() er í svona túpum (fæst í byko og húsasmiðjuni) ![]() annars ef þú vilt ekki nota lím þá ef það er plastið sem er brotið þá getur þú notað lóðbolta til að hita upp plastið og bræða þetta aftur samann ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sat 09. Mar 2013 16:04 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
takk ![]() |
Author: | JOGA [ Sun 10. Mar 2013 01:07 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
Mæli með svona Epoxy. Passaðu bara að líma ekki saman puttana... ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sun 10. Mar 2013 14:43 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
Keypti svona lím í gær og það virkaði bara því miður ekki á þetta! Brotnaði meira upp úr festingunni þegar ég var að skrúfa ljósið á. jaaahérna, veit ekkert hvað ég á að gera! |
Author: | Aron [ Sun 10. Mar 2013 14:49 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
farðu með þetta í plastviðgerð þar sem þetta er soðið saman ef hægt er að bjarga þessu. |
Author: | Alpina [ Sun 10. Mar 2013 15:11 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
Aron wrote: farðu með þetta í plastviðgerð þar sem þetta er soðið saman ef hægt er að bjarga þessu. AKRON ?? |
Author: | Joibs [ Sun 10. Mar 2013 15:33 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
hvernig festing er þetta?? er þetta smella sem er síðan skrúfað í til að halda henni eða er þetta hrikalega þunt plast stikki? ef þú nærð ekki að nota epoxy til að bjarga þessu þá sé ég því miður ekki mikin möguleika á að það sé hægt að bjarga þessu með plast suðu ég t.d. kís frekar að nota epoxy því það á að halda betur og lítur mun betur út heldur en ef þú ert að plastsjóða lítil stikki saman en ef þetta er t.d. stórt stikki þá mæli ég mun frekar með plast suðu spurning hvort þú hendir inn alminilegum myndum af þessu svo það væri hægt að fynna bestu lausnina fyrir þig ef þú villt gera þetta sjálfur ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sun 10. Mar 2013 15:44 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
Tékkið á bílnum mínum í Bílar meðlima, var að update-a þráðinn með myndum af þessu |
Author: | JonFreyr [ Sun 10. Mar 2013 16:02 ] |
Post subject: | Re: Gott lím? |
Sum tveggja þátta lím eyðileggja plast og líma frekar illa. Það er alveg örugglega hægt að sjóða þetta saman með þolinmæði og réttum verkfærum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |