bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Aflmæling ... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60361 |
Page 1 of 2 |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 05. Mar 2013 22:05 ] |
Post subject: | Aflmæling ... |
Jæja , nú spyr ég .... hvað er að marka ? Ég viðurkenni það alveg að ég þekki þessar græjur mjög lítið . Ég lét mæla afl í bílnum mínum 2001 e46 330xd. (þetta er nú bara hluti af verkefni sem er verið að gera , bara smá + við verkefnið). Ég er nú búinn að sjá það að það eru misjafnar skoðanir á þessu ![]() Nú er búið að fikta við tölvuna og hann kemst nokkuð vel áfram , ég gat hent honum á hlið í hringtorgi , kominn með öll 255 sumardekkin undir ... Hér er línuritið sem ég fékk: ![]() Ég horfði á þessar tölur og efaðist auðvitað um þetta tog ! En ,,það er engin ástæða til að efast um þessar tölur" sagði kallinn og minntist á að hafa samt sjaldan séð hærri togtölu. Bekkurinn í TB átti að sýna rugl var sagt , þessi rugl er talað um. Hvað er hægt að marka ? Hvort ætti maður að fara eftir , dyno bekk eða gtech mælum eða einhverju svoleiðis tæki þar sem afl er reiknað út frá hröðun, þyngd og svoleiðis. Ég myndi nú frekar stóla á DYNO þó svo að þessi G mælar geti alveg verið nákvæmir . Ausið út ykkar skoðunum á þessu ![]() ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 05. Mar 2013 22:08 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
snúningur á vél er ekki með eins og þið sjáið .... |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 22:34 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Tog meikar alveg sense m.v. chiptuning eða e'h ![]() en finnst þessi hp tala of nálægt stock til að vera að meika sense... er þetta uppreiknað við flywheel eða whp ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Tue 05. Mar 2013 22:39 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
WHP á bekkurinn að gefa . |
Author: | bimmer [ Tue 05. Mar 2013 22:42 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 22:44 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
bimmer wrote: Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. Tuner-inn þinn er þá klárlega bestur í heimi... E60 530d 6gang @ TB var 322hp (corrected) og 700 og eitthvað newton, man þetta ekki alveg.. veit að bekkurinn hjá TB hefur verið að rugla og bulla, en togið hefur yfirleitt staðist og þessvegna taldi ég þessar tölur nokkuð trúanlegar, sérstaklega þar sem að whp var að mig minnir 272 eða e'h ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 05. Mar 2013 22:54 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Angelic0- wrote: bimmer wrote: Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. Tuner-inn þinn er þá klárlega bestur í heimi... E60 530d 6gang @ TB var 322hp (corrected) og 700 og eitthvað newton, man þetta ekki alveg.. veit að bekkurinn hjá TB hefur verið að rugla og bulla, en togið hefur yfirleitt staðist og þessvegna taldi ég þessar tölur nokkuð trúanlegar, sérstaklega þar sem að whp var að mig minnir 272 eða e'h ![]() Ef togið stenst þá gerir HP það líka - beintengt saman með einfaldri formúlu. |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Mar 2013 22:59 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
báðir þessir bekkir hafa bara mælt bíla sem það stóðst engan veginn að það væri að marka tölurnar, mustang mældur 270hö sem rúllaði svo 11sec kvartmílutíma sama dag, 525i E34 að mælast 200+ og flr hvort hann er það í dag eða ekki veit ég hinsvegar ekkert um ![]() geggjaðar tölur samt, alpinan mín togar nú bara 335nm og manni finnst ekkert vanta ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 23:01 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. Tuner-inn þinn er þá klárlega bestur í heimi... E60 530d 6gang @ TB var 322hp (corrected) og 700 og eitthvað newton, man þetta ekki alveg.. veit að bekkurinn hjá TB hefur verið að rugla og bulla, en togið hefur yfirleitt staðist og þessvegna taldi ég þessar tölur nokkuð trúanlegar, sérstaklega þar sem að whp var að mig minnir 272 eða e'h ![]() Ef togið stenst þá gerir HP það líka - beintengt saman með einfaldri formúlu. Meikar þá sense að M5 E34 hafi verið 284,9kW @ 6910rpm & 366,2Nm @ 3740rpm ![]() Staðreyndin er að þessar tölur voru ekki ótrúanlegar, bíllinn virkaði FÁSINNU vel... Sub 14sek kvartmíla á "stock" DIESEL bíl... ég meina, hvað er það ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 05. Mar 2013 23:05 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. Tuner-inn þinn er þá klárlega bestur í heimi... E60 530d 6gang @ TB var 322hp (corrected) og 700 og eitthvað newton, man þetta ekki alveg.. veit að bekkurinn hjá TB hefur verið að rugla og bulla, en togið hefur yfirleitt staðist og þessvegna taldi ég þessar tölur nokkuð trúanlegar, sérstaklega þar sem að whp var að mig minnir 272 eða e'h ![]() Ef togið stenst þá gerir HP það líka - beintengt saman með einfaldri formúlu. Meikar þá sense að M5 E34 hafi verið 284,9kW @ 6910rpm & 366,2Nm @ 3740rpm ![]() Staðreyndin er að þessar tölur voru ekki ótrúanlegar, bíllinn virkaði FÁSINNU vel... Sub 14sek kvartmíla á "stock" DIESEL bíl... ég meina, hvað er það ![]() Það eina sem ég er að segja að ef þú hefur togkúrfuna sem fall af snúning þá er HP reiknuð út frá henni og öfugt, ef þú hefur hp sem fall af snúning geturðu reiknað togkúrfuna. Þetta eru ekki ótengdir hlutir og því getur ekki einn verið réttur og hinn ekki. |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 23:18 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Þessi togtala er full há - t.d. er DMS í UK að ná 500Nm út úr þessum mótor. Svo finnst manni togið falla full hratt sem skýrir litla aukningu í hp. Tuner-inn þinn er þá klárlega bestur í heimi... E60 530d 6gang @ TB var 322hp (corrected) og 700 og eitthvað newton, man þetta ekki alveg.. veit að bekkurinn hjá TB hefur verið að rugla og bulla, en togið hefur yfirleitt staðist og þessvegna taldi ég þessar tölur nokkuð trúanlegar, sérstaklega þar sem að whp var að mig minnir 272 eða e'h ![]() Ef togið stenst þá gerir HP það líka - beintengt saman með einfaldri formúlu. Meikar þá sense að M5 E34 hafi verið 284,9kW @ 6910rpm & 366,2Nm @ 3740rpm ![]() Staðreyndin er að þessar tölur voru ekki ótrúanlegar, bíllinn virkaði FÁSINNU vel... Sub 14sek kvartmíla á "stock" DIESEL bíl... ég meina, hvað er það ![]() Það eina sem ég er að segja að ef þú hefur togkúrfuna sem fall af snúning þá er HP reiknuð út frá henni og öfugt, ef þú hefur hp sem fall af snúning geturðu reiknað togkúrfuna. Þetta eru ekki ótengdir hlutir og því getur ekki einn verið réttur og hinn ekki. I see, 366Nm er samt alveg mjög rétt tala fyrir t.d. E34 M5 S38B36.... en hestöfl/kilowatt talan er alveg blah'.... finnst samt 530d dæmið alveg meika sense... |
Author: | Alpina [ Tue 05. Mar 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Angelic0- wrote: I see, 366Nm er samt alveg mjög rétt tala fyrir t.d. E34 M5 S38B36.... en hestöfl/kilowatt talan er alveg blah'.... finnst samt 530d dæmið alveg meika sense... B36 er 315ps og 365nm @ crank |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 23:54 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: I see, 366Nm er samt alveg mjög rétt tala fyrir t.d. E34 M5 S38B36.... en hestöfl/kilowatt talan er alveg blah'.... finnst samt 530d dæmið alveg meika sense... B36 er 315ps og 365nm @ crank ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 06. Mar 2013 00:36 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Rosalega verða sumir fljótt þreyttir ![]() |
Author: | -Siggi- [ Wed 06. Mar 2013 10:20 ] |
Post subject: | Re: Aflmæling ... |
Í hvaða gír er þetta pull tekið ? Er hann að skifta sér upp þarna um 80 þegar það kemur smá dip í kúrvuna ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |