| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðar á Metallica https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6033 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Bjarkih [ Sat 15. May 2004 12:39 ] |
| Post subject: | Miðar á Metallica |
Ef einhver á auka miða á Metallica tónleikana þá væri ég meira en til í að kaupa þá. Það var næstum komið að mér þegar þeir seldust upp *edit* Væri kannski ekki vitlaust að gefa símanúmer: 862-5342 /edit |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. May 2004 12:46 ] |
| Post subject: | |
wow strax uppselt?!?!?!? En hehe ég á 2 miða! |
|
| Author: | Bjarkih [ Sat 15. May 2004 12:50 ] |
| Post subject: | |
Það voru bara 5-600 miðar hérna fyrir norðan |
|
| Author: | Leikmaður [ Sat 15. May 2004 12:57 ] |
| Post subject: | |
...muhahaha, ég held á 10 miðum, starfsmenn NLC fengu feitan forsölukauprétt En því miður eru allir þessir miðar lofaðir, ég fer ekki einu sinni sjálfur!! |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. May 2004 13:03 ] |
| Post subject: | |
Leikmaður wrote: ...muhahaha, ég held á 10 miðum, starfsmenn NLC fengu feitan forsölukauprétt
En því miður eru allir þessir miðar lofaðir, ég fer ekki einu sinni sjálfur!! NLC??? Hvað er það?!? |
|
| Author: | Leikmaður [ Sat 15. May 2004 13:09 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Leikmaður wrote: ...muhahaha, ég held á 10 miðum, starfsmenn NLC fengu feitan forsölukauprétt En því miður eru allir þessir miðar lofaðir, ég fer ekki einu sinni sjálfur!! NLC??? Hvað er það?!? Northern Lights Co. = Norðurljós |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. May 2004 13:11 ] |
| Post subject: | |
Leikmaður wrote: Djofullinn wrote: Leikmaður wrote: ...muhahaha, ég held á 10 miðum, starfsmenn NLC fengu feitan forsölukauprétt En því miður eru allir þessir miðar lofaðir, ég fer ekki einu sinni sjálfur!! NLC??? Hvað er það?!? Northern Lights Co. = Norðurljós Ahhhhhhhhhh nice |
|
| Author: | Benzari [ Sat 15. May 2004 13:18 ] |
| Post subject: | |
Allir starfsmenn Baugs fengu að panta fyrirfram og því ekkert skrýtið að lítið var eftir að miðum í almennri sölu. |
|
| Author: | O.Johnson [ Sat 15. May 2004 14:23 ] |
| Post subject: | |
Ég náði miða |
|
| Author: | gunnar [ Sat 15. May 2004 14:46 ] |
| Post subject: | |
Ég á einmitt miða líka |
|
| Author: | Leikmaður [ Sat 15. May 2004 15:31 ] |
| Post subject: | |
..hummz, já ekki að mig langi ekki að fara, þó svo að ég sé enginn aðdáandi!! En maður lætur sér fátt um finnast þar sem að ég verð annað hvort staddur í Dubrownik (hjá landamærum Króatíu/Bozniu) eða kannski ennþá í Búddapest |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. May 2004 15:40 ] |
| Post subject: | |
Þetta verða ((((((((((((KLIKKAÐIR))))))))))))) tónleikar,,,,,,,,,,..........!?!?! |
|
| Author: | Bjarkih [ Sat 15. May 2004 15:48 ] |
| Post subject: | |
Ætli það séu einhverjar líkur á aukatónleikum?
|
|
| Author: | Benzari [ Sat 15. May 2004 16:27 ] |
| Post subject: | |
Nei litlar líkur. Má búast við mörgum kolsvörtum miðum |
|
| Author: | Leikmaður [ Sat 15. May 2004 16:31 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Nei litlar líkur.
Má búast við mörgum kolsvörtum miðum Jammz, ég er ansi hræddur um það, miðarnir eru hvergi upphleyptir og ekki einu sinni númeraðir.....virðast liggja vel við höggi En annað mjög fyndið, það stendur stórum stöfum EGILSLHÖLLINNI á miðunum.....Já alveg eins og ég skrifaði það |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|