bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Frauðplast https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60232 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jónas [ Tue 26. Feb 2013 08:19 ] |
Post subject: | Frauðplast |
Pósta þessu hérna þar sem að góð svör berast yfirleitt ![]() Þarf að búa til geymslu fyrir úrin mín og mig vantar frauðplast. Hvar get ég (er best) að versla það? Vantar í raun bara kubb sem ég get svo skorið úr. Eitthvað svipað og þetta; |
Author: | fart [ Tue 26. Feb 2013 12:45 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
viltu svamp eins og er á myndinni eða frauðplast? Ef það er svampur þá myndi ég tala við bólstrara, en ég veit ekki hvort að menn eru almennt með græjur til að skera svampinn svona nákvæmt. Án gríns væri kanski einfaldara að kaupa sér tilbúinn kassa. Það er örugglega nóg til, ef þú vilt síðan eitthvað meira fancy gætir þú notað involsið úr því. |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 26. Feb 2013 13:25 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Ég nældi mér í einn svona. Hann var að detta í tollinn... Á eftir að sækja hann. Skal update-a þegar ég fæ hann í hendurnar http://www.ebay.com/itm/Leather-10-Slot ... 256c71dbfc |
Author: | Jónas [ Tue 26. Feb 2013 17:20 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Ach so! Betra hefði verið að kalla þetta svamp! Kristján - ég á svona kassa og þetta er algjört frat. Ekkert sérstaklega fallegur ![]() ![]() Edit: Var að muna að ég á undirlag fyrir parket sem gæti verið tilvalið! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 26. Feb 2013 18:16 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Þetta er alveg nógu gott fyrir mig.. það sem Kristján póstaði |
Author: | srr [ Tue 26. Feb 2013 18:48 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Hvað er úr? Notar það einhver í dag ![]() |
Author: | JonFreyr [ Tue 26. Feb 2013 20:45 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Er það ekki svipað dimsinu sem er efst á æfóninum mínum ?? En svona grínlaust, þá erum við að nota svona svamp í verkfærakistur og töskur utan um dýra varahluti. Ef þú þekkir einhverja flugvirkja sem eru að þræla sér út hjá Flugleiðum þá gætu þeir fengið svona svamp inni á lager hjá ITS. |
Author: | Twincam [ Thu 28. Feb 2013 00:30 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
JonFreyr wrote: Er það ekki svipað dimsinu sem er efst á æfóninum mínum ?? En svona grínlaust, þá erum við að nota svona svamp í verkfærakistur og töskur utan um dýra varahluti. Ef þú þekkir einhverja flugvirkja sem eru að þræla sér út hjá Flugleiðum þá gætu þeir fengið svona svamp inni á lager hjá ITS. Þeir eru svo nískir á þetta að þeir láta þetta helst ekki af hendi, jafnvel þó maður sé að bæta við verkfærum í kisturnar hjá sér... ![]() hehe |
Author: | JonFreyr [ Thu 28. Feb 2013 13:56 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Það er svona frauð í kössum utan af varahlutum, alltaf annað slagið dæmir maður þessa kassa ónýta og þá er hægt að fá svampinn. Hann er auðveldur í notkun og ekkert mál að móta og skera út. |
Author: | Geirinn [ Thu 28. Feb 2013 23:21 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Það er greinilega misjafn smekkur manna á því hvað sé fallegt og hvað ekki. |
Author: | Angelic0- [ Mon 04. Mar 2013 23:43 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
srr wrote: Hvað er úr? Notar það einhver í dag ![]() Really ![]() Ég er einmitt mikill úrasafnari, og eins Pabbi... Spurning um að gera sér svona kassa, annars er þetta allt yfirleitt á náttborðinu eða ofan í skúffu ![]() Ég eignaðist t.d. í braski Rolex Daytona 1994, eigum það eiginlega saman feðgarnir frekar flott alvöru stuff... Svo á ég líka, Aeromatic 1912 Model A1148, Tommy Hilfiger TH-1985 og Rolex Daytona BMW (sem að menn eru á báðum áttum um hvort að er original, pappírarnir sem að fylgdu eru eitthvað bogus segir Leonard en Gilbert er ósammála) 11 Rolex Replicur og Tag Heuer Aquaracer replicu Næsta úr sem að ég kaupi verður klárlega Jaques LeMans Porto 1-1741K Skal skoða skipti á öllum úrunum og E60 M5 ![]() Var með Breitling Chronomat Evolution og Breitling Crosswind en seldi þau fyrir Go-Fast dót í M30 og Cummins... Finnst satt best að segja flottara handbragð og betra build á Breitling en Rolex... þó að eflaust séu e'h á öðru máli ![]() |
Author: | fart [ Tue 05. Mar 2013 16:14 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Af hverju að fara með Rolex til Gilberts eða Leonard þegar Frank Michaelsen er maðurinn |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 22:40 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
fart wrote: Af hverju að fara með Rolex til Gilberts eða Leonard þegar Frank Michaelsen er maðurinn Afþví að Frank Michaelsen reið mér ósmurt með Breitling Chronomat... Bókstaflega ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Wed 06. Mar 2013 00:01 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Þekkirðu merkingu orðsins "bókstaflega" ? ![]() ![]() ![]() |
Author: | JonFreyr [ Wed 06. Mar 2013 06:58 ] |
Post subject: | Re: Frauðplast |
Vantar thig enn svona svamp? Hversu mikid vantar thig? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |