bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rauður e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60215
Page 1 of 17

Author:  siggik1 [ Mon 25. Feb 2013 11:02 ]
Post subject:  Rauður e39

sælir, það var Rauður e39 station hérna á spjallinu einhvertímann, en finn ekkert í leitinni, man einhver bílnúmerið eða veit hver á hann núna ? er söluþráður hérna ?

Author:  Bartek [ Mon 25. Feb 2013 11:20 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

IMOLA 530d "var" svo Sætur... :wink:

Author:  Alpina [ Mon 25. Feb 2013 11:24 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Bartek wrote:
IMOLA 530d "var" svo Sætur... :wink:


Er búið að rífa þann bíl ??

Author:  Angelic0- [ Mon 25. Feb 2013 12:17 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Ég spyr þess sama,

Pabbi var á þessum bíl í svolítinn tíma, þá var hann með aðeins laskaðan M-tech framstuðara..

AFAR vel búinn bíll, antracite headliner og fleira flott stuff...

Væri gaman að vita hvar hann er niðurkominn, skal glaður skipta á 100% 318d eintaki og þessum 530d sjúskuðum :!:

Author:  ömmudriver [ Mon 25. Feb 2013 18:39 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Man enginn númerið á þessum bíl svo að það sé hægt að fletta honum upp?

Author:  Aron [ Mon 25. Feb 2013 18:43 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Hreiðar wrote:
Alpina wrote:
Hreiðar wrote:
Þegar bróðir minn keypti 89 model af Porsche 944 turbo, fannst þetta svo óskaplega fallegur bíll og gaman að vera í honum, ég passaði akkurat í aftursætið og fannst þetta alveg geeeeðveikt! Þá hef ég verið svona 12 ára.
En ég varð gríðalega mikill BMW maður þegar að hann fékk sér rauða E39 station M-tech 530i bílinn, man ekki númerið en minnir að það hafi verið LS-*** Einhver sem veit um hvaða bíl ég er að tala um? Allavegana geggjaður bíll :thup:


530d........ var til svona rauður 8)

Já gæti alveg passað!, ég bara man ekki hvort bíllinn var diesel eða bensín. En flottur var hann!

edit: Númerið á honum var LS-134, hann er víst úr umferð í dag :thdown:

Author:  siggik1 [ Mon 25. Feb 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

úr umferð ? bíllinn sem ég er að tala um var bara í keyrslu í seinustu viku

Author:  Angelic0- [ Mon 25. Feb 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

http://bmwvin.com/?vin=GS72022&confirm_code=ufrye

WANT THIS :!:

Author:  Alpina [ Mon 25. Feb 2013 22:56 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Angelic0- wrote:
http://bmwvin.com/?vin=GS72022&confirm_code=ufrye

WANT THIS :!:



Cool............. :thup:

Author:  Emil Örn [ Tue 26. Feb 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Ég held ég hafi séð einmitt þennan bíl á Laugarveginum síðasta fimmtudag.

Author:  íbbi_ [ Tue 26. Feb 2013 01:05 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

spáði mikið í þessum bíl á sínum tíma, menn mæltu ekki með honum þá.

virkilega smekklegur bíll

Author:  Hreiðar [ Wed 27. Feb 2013 17:15 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Bróðir minn átti þennan bíl þegar hann var í besta standi fyrir svona 10 árum.

Þessi bíll var aðeins of flottur og ágætlega vel útbúinn.

Númerið á þessum bíl var LS-314 hann er skráður úr umferð og mér skilst að bíllinn sé bilaður.

Sá hann allavegana fyrir svona 3 mánuðum síðan og þá leit hann ekki beinlínis vel út :(


edit: http://us.is/node/928?vehinumber=ls134 hjá us stendur að hann sé úr umferð.. Ég held alveg örugglega að þetta var númerið á honum!

Author:  BirkirB [ Sun 03. Mar 2013 22:40 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

Sá alveg eins bíl áðan, rauðan 530d e39 touring mtech. VX-550.

Author:  Angelic0- [ Mon 04. Mar 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

VX550 er blár 523i...

http://bmwvin.com/?vin=BT35783&confirm_code=kaqis

Author:  Alpina [ Mon 04. Mar 2013 21:37 ]
Post subject:  Re: Rauður e39

BirkirB wrote:
Sá alveg eins bíl áðan, rauðan 530d e39 touring mtech. VX-550.



Angelic0- wrote:



:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Page 1 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/