bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750 vs 740
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60199
Page 1 of 3

Author:  BMW_Owner [ Sun 24. Feb 2013 05:18 ]
Post subject:  BMW 750 vs 740

sælir, nú tók ég hring í gær og lenti við hliðina á því sem mér sýndist vera 750 (með breiðu púststútana) en þetta var víst 740..allavega þá vorum við jafnir út fyrsta gírinn en síðan fór hann bara rólega fram úr. ég reyndar náði lélegu starti útaf rigningunni en samt sem áður, er munurinn ekki meiri en þetta að þessi auka 15hp sem ég er með fara bara í það að draga þessa 4 auka cylendra áfram og kemur þar af leiðandi út á það sama/svipað og v8 4.0l :|

p.s ég er ekki vanur að opinbera þegar ég tapa í spyrnu en mér finnst þetta bara svo ótrúlegt.
þetta hlýtur að liggja hjá skiptingunni, er hann ekki með fleiri gíra að eitthvað..

kv.einn bitur :lol:

Author:  Orri Þorkell [ Sun 24. Feb 2013 06:29 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

ef þeir eru báðir sjálfskiptir þá eiga þeir að vera báðir sirka 7.4 0-100kmh, en í 1.gír er 740 með 3.55 en 750 með 2.48. 750 er með meira top speed og er meiri krúsari. http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_7_Series_(E32)

Author:  fart [ Sun 24. Feb 2013 06:40 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Pandoras box þráður, here we go again..

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Feb 2013 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

fart wrote:
Pandoras box þráður, here we go again..


:lol:

Angelic0- wrote:
sh4rk wrote:
Viktor 750 vs 740 báðir bílanir með 3:45 drif og ekkert chip, hvor helduru að sé sprækari????
En burt séð frá því þá er M70 ekkert spes mótor, bara óáræðanlegt, en ekki það að M60 sé bilana frítt þá er það eins og var búið að taka fram hérna áður mikið áræðanlegri mótor í alla staði og eyðslugrennri
Og ég tók nú eina spyrnu við E38 750 og það var nú allveg skemmtileg spyrna

Nákvæmlega Tóti bara töff hljóð úr M6x


Settu þetta frekar upp svona:

E32 740i gírhlutföll (m.v. SSK) ZF 5HP30 eru svona:
1gír 3,55
2gír 2,24
3gír 1,54
4gír 1,00
5gír 0,79

E32 750i gírhlutföll (m.v. SSK) ZF 4HP24 eru svona:
1gír 2,48
2gír 1,48
3gír 1,00
4gír 0,73

Segjum sem svo að við setjum báða bílana upp með 3.45....

Er ekki nokkuð auðvelt að sjá hvar performance cappið er í 750i :?:

Sanngjarnast væri að keyra 4gír á 740i vs 3gír á 750i til þess að fá algjörlega réttan samanburð...

Ef að við reiknum þetta svo upp "final ratio" vs "final ratio" í fyrstu 2 gírunum...

1G @ 740i: 3.55 x 3.45 = 12.24
1G @ 750i: 2,48 x 3,45 = 8.556
2G @ 740i: 2,24 x 3.45 = 7,728
2G @ 750i: 1.48 x 3.45 = 5,106

Þarna sést best hversu mun niðurgíraðari 740i er vs 750i, 2gír á 740i er sambærilegur við 1g á 750i :!:

Kannski væri best að taka run... 2gír vs 1gír off the line ;)

Þýðir ekkert að skipta um diff ratio þegar að tranny ratios eru svona MIKIÐ mismunandi...

Til þess að það ætti að ganga upp yrðum við að setja 4.93 hlutfall í drifið á 750i vs 3.45 á 740i...

APPLES and ORANGES, ekki vegna V8 vs V12... heldur vegna 5HP30 vs 4HP24 :!:

Ef að við gætum sett 5HP30 í báða, eða G560 í báða... eða bara G420 í báða.. þá vitum við að M70 rústar M60 :!:


Varst þú á E32 :?: og hinn bíllinn var þá :?: E32 / E38 :?:

m.v. lýsingar af púststútum ætla ég að giska á E32...

Author:  sh4rk [ Sun 24. Feb 2013 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

:lol: :lol: :lol: enn einn þraðurinn

Author:  fart [ Sun 24. Feb 2013 13:59 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Það dugar ekkert minna en einn til tveir svona þræðir á dag til að röfla um þessa grútmáttlausu sleða :lol:

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Feb 2013 14:09 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

fart wrote:
Það dugar ekkert minna en einn til tveir svona þræðir á dag til að röfla um þessa grútmáttlausu sleða :lol:


:shock:

Author:  sh4rk [ Sun 24. Feb 2013 14:18 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

:rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  slapi [ Sun 24. Feb 2013 15:14 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Mér finnst allaveganna 12cyl ekki kraftmikið fyrr en í E65.

Author:  BMW_Owner [ Sun 24. Feb 2013 15:26 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

jú þetta var E32 740i held að hann hafi verið ssk.
en þetta snýst ekki um aflið þetta snýst um cool factorinn, V12 í húddinu beats 4cyl anytime þó að fjarkinn sé stundum fljótari uppí 100. En ég hefði viljað taka þennan 740 þó að það hefði bara munað 0.1sek því ég er með 5lítrana ekki hann :mrgreen:

p.s nennir einhver að gefa mér 3.91 þannig ég geti hætt að pæla í þessu!

Author:  -Hjalti- [ Sun 24. Feb 2013 17:58 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Ég hef runnað við BSK e32 740 og Það var ansi jafnt

Author:  sh4rk [ Sun 24. Feb 2013 18:55 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Það var reyndar mjög skemmtileg spyrna Hjalti :thup:

Author:  IvanAnders [ Sun 24. Feb 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

Orri Þorkell wrote:
ef þeir eru báðir sjálfskiptir þá eiga þeir að vera báðir sirka 7.4 0-100kmh, en í 1.gír er 740 með 3.55 en 750 með 2.48. 750 er með meira top speed og er meiri krúsari. http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_7_Series_(E32)


Það er E39 530ia tími :shock:

Hélt að þetta væri aðeins meira quick, hef reyndar einu sinni keyrt E38 750i og það var ekkert gaman að gefa þessu frá núlli, gerðist talsvert meira á ferðinni.

Author:  sosupabbi [ Mon 25. Feb 2013 00:02 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

IvanAnders wrote:
Orri Þorkell wrote:
ef þeir eru báðir sjálfskiptir þá eiga þeir að vera báðir sirka 7.4 0-100kmh, en í 1.gír er 740 með 3.55 en 750 með 2.48. 750 er með meira top speed og er meiri krúsari. http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_7_Series_(E32)


Það er E39 530ia tími :shock:

Hélt að þetta væri aðeins meira quick, hef reyndar einu sinni keyrt E38 750i og það var ekkert gaman að gefa þessu frá núlli, gerðist talsvert meira á ferðinni.

Þetta eru engir spyrnubílar, 7.4 er bara fanta gott fyrir 80's lúxusbíl sem vegur 2 tonn.

Author:  íbbi_ [ Mon 25. Feb 2013 01:12 ]
Post subject:  Re: BMW 750 vs 740

bingó bingó

það er nú málið. aflið í svona bílum er gert til að nýtast í þess skonar notkun sem er svona bíl eðlileg. sem eru ekki ljósaspyrnur,

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/