bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Audi Cabrio https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6012 |
Page 1 of 2 |
Author: | Nökkvi [ Thu 13. May 2004 23:08 ] |
Post subject: | Audi Cabrio |
Veit ekki hvort ykkur finnst þetta vera guðlast að setja inn myndir hér af Audi en vegna áskorana frá Spiderman og Chrome koma hér nokkrar myndir af Audi Cabrio 2,0 sem ég átti í tvö ár í Þýskalandi. Ég fann þennan bíl hjá Audi dealer, þá átta ára gamlan og aðeins ekinn 60 þús. Það var ekki að finna einu einustu rispu á bílnum, hann leit einfaldlega fullkomlega út. Mér tókst nú að setja nokkrar rispur á hann þau tvö ár sem ég átti hann og keyra 30 þús. km. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 13. May 2004 23:41 ] |
Post subject: | |
Audi eru fínir bílar.. Bróðir minn á Audi og ég hef keyrt hann alveg slatta og bara mjög góðar sögur af því ( nema drifið á vitlausum stað hjá honum ) Mjög fallegur bíll! ![]() Og Cabrio ( GRR!!!! ) |
Author: | Thrullerinn [ Thu 13. May 2004 23:42 ] |
Post subject: | |
Flottur, kannski hægt að skella undir hann stærri felgur ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 13. May 2004 23:54 ] |
Post subject: | |
Verulega flottur ![]() ![]() |
Author: | Spiderman [ Fri 14. May 2004 00:50 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög töff bíll, þú hefði bara átt að taka hann með þér heim ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 14. May 2004 07:08 ] |
Post subject: | |
Damn hvað þetta er fallegur bíll. Er nokkuð svona stykki á landinu? Eins og þeir segja hefðir bara átt að taka hann með þér heim ![]() |
Author: | Jss [ Fri 14. May 2004 09:44 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög stílhreinn og fallegur bíll, og mjög svo snyrtilegur. Hefði ekki verið slæmt að fá svona bíl á klakann. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 14. May 2004 10:21 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessi blæjubíll með flottari bílum, þ.e boddýið,, þyrfti að lækka og setja stærri felgur á þennan |
Author: | gunnar [ Fri 14. May 2004 10:43 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Mér finnst þessi blæjubíll með flottari bílum,
þ.e boddýið,, þyrfti að lækka og setja stærri felgur á þennan úffffff hann yrði svo fallegur þannig ![]() any photoshop expert game ? ! ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 14. May 2004 10:52 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll, fínn efniviður í BLING BLING ![]() |
Author: | arnib [ Fri 14. May 2004 11:04 ] |
Post subject: | |
![]() Slammed á 22" blingurum! ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 14. May 2004 11:16 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er ekki bling bling þá veit'eg ekki hvað ! ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 14. May 2004 11:25 ] |
Post subject: | |
Get low get low get low!! Massa ps Árni. Bling on ![]() |
Author: | Nökkvi [ Fri 14. May 2004 13:39 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir þetta Árni, lítur flott út. ![]() Til í að hafa þessa mynd upp á vegg hjá mér en bíllinn væri því miður sennilega ókeyrandi. ![]() Spáði nú ekki mikið í að taka hann með til Íslands. Það er líka spurning hvort það hefðu verið margir tilbúnir að borga 1.200 þús (lausleg útreiknun á því hvað bíllinn hefði kostað hingað kominn) fyrir 11 ára gamlan blæjubíl. ![]() |
Author: | jth [ Fri 14. May 2004 16:52 ] |
Post subject: | |
Þetta var stórglæsilegur bíll, fannst hann taka sig best út með aftursætin full af snjóbrettum í skíðabrekkunum í Austurríki ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |