bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Caddilac ætlar sér greinilega hluta af M5 sölunni! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5983 |
Page 1 of 3 |
Author: | bebecar [ Wed 12. May 2004 15:15 ] |
Post subject: | Caddilac ætlar sér greinilega hluta af M5 sölunni! |
Cadillac CTS er verulega flottur og hefur meðal annars sést í Matrix bíómyndinni. Bíllinn er afturhjóladrifinn og 400 hestöfl frá V8 mótor. Þessi bíll eyddi miklum tíma á Nurburgring áður en hann fór á götuna. Og nú eru þeir að vinna að 500 hestafla og 700 hestafla útgáfum ![]() ![]() ![]() http://www.channel4.com/4car/gallery/spy-shots-2004/C/cadillac/cts-sts-v-plus_page_4.html |
Author: | Jss [ Wed 12. May 2004 15:40 ] |
Post subject: | |
Ég hef lesið góða hluti um 400 ha. útgáfuna af þessum bíl en þetta er enginn M5. ![]() ![]() |
Author: | iar [ Wed 12. May 2004 16:16 ] |
Post subject: | |
Er hann svona mikið maskaður eða er hann bara svona ljótur? ![]() |
Author: | fart [ Wed 12. May 2004 17:02 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann TÖFF! |
Author: | gunnar [ Wed 12. May 2004 17:14 ] |
Post subject: | |
veit ekki alveg hvort ég eigi að hlægja eða gráta |
Author: | bebecar [ Wed 12. May 2004 17:24 ] |
Post subject: | |
Taktu þetta alvarlega, þetta er hörku tæki og fyrsti bíllinn eftir Corvette C6 frá Ameríku sem hefur fengið góða dóma í evrópu fyrir fleira en handling. Þessi bíll er algjörlega stílaður á evrópubúa. PS, mér finnst hann TÖFF! |
Author: | Jss [ Wed 12. May 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
Þetta er cool bíll, hann var borinn saman við E39 M5 þegar blaðamönnum var fyrst hleypt í hann og notuðu þeir hjá Cadillac E39 M5 meira að segja sem "benchmark" fyrir þennan bíl, sem mér finnst mjög gott þar sem E39 M5 er orðinn nokkuð gamall bíll og ennþá á toppnum. ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 12. May 2004 17:28 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Þetta er cool bíll, hann var borinn saman við E39 M5 þegar blaðamönnum var fyrst hleypt í hann og notuðu þeir hjá Cadillac E39 M5 meira að segja sem "benchmark" fyrir þennan bíl, sem mér finnst mjög gott þar sem E39 M5 er orðinn nokkuð gamall bíll og ennþá á toppnum.
![]() ![]() ![]() Einmitt - sá gamli var viðmiðunin og þeir ætla sér greinilega að vera í sömu sporum þegar V10 bíllinn kemur. Mér finnst þetta mjög jákvætt. |
Author: | Haffi [ Wed 12. May 2004 17:29 ] |
Post subject: | |
þetta er BARA fallegur bíll!!! |
Author: | Svezel [ Wed 12. May 2004 18:23 ] |
Post subject: | |
Þetta bara kúkast áfram, skoðaði þennan bíl á heimsíðu cadillac fyrir nokkru og átti ekki orð yfir virkninni í þessu. Þetta flikki er undir 4.6sek 0-60mph og 13.1sek með 1/4 míluna auk þess að vera svona líka andskota töff líka. Ef ég væri Kani þá ætti ég svona, 50þús$ MSRP ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 12. May 2004 18:51 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Þetta bara kúkast áfram, skoðaði þennan bíl á heimsíðu cadillac fyrir nokkru og átti ekki orð yfir virkninni í þessu. Þetta flikki er undir 4.6sek 0-60mph og 13.1sek með 1/4 míluna auk þess að vera svona líka andskota töff líka.
Ef ég væri Kani þá ætti ég svona, 50þús$ MSRP ![]() hehe - mér finnst þetta bara vera svona alternative M5 ![]() |
Author: | Chrome [ Wed 12. May 2004 19:27 ] |
Post subject: | |
Já ég er bara ekki frá því að þetta sé býsna Töff tæki bara ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Wed 12. May 2004 20:07 ] |
Post subject: | |
en hvernig er hann í verðsamanburði við M5?? |
Author: | Chrome [ Wed 12. May 2004 20:12 ] |
Post subject: | |
Cadillac örugglega $oldið meira ![]() |
Author: | Jss [ Wed 12. May 2004 20:13 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: Cadillac örugglega $oldið meira
![]() Neibb, Cadillac soldið minna ef mig misminnir ekki. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |