bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Top Gear Season 19
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59816
Page 1 of 5

Author:  bimmer [ Mon 28. Jan 2013 00:23 ]
Post subject:  Top Gear Season 19

Fór sæmilega af stað, Pagani [meðnafniðsemerekkihægtaðsegja] var
alveg að gera góða hluti í brautinni.

Author:  Logi [ Mon 28. Jan 2013 00:26 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Já þetta lofar góðu! Þessi Pagani er alveg í lagi :shock:

Author:  JOGA [ Mon 28. Jan 2013 00:55 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Ágætis þáttur. Segment með fjórhjóla tækinu var allt of langt og IMO pínu boring. :?

Annað nokkuð impressive :thup:

Author:  fart [ Mon 28. Jan 2013 05:21 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Zonda > Hoovera hvað soundið varðar...

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. Jan 2013 10:19 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

JOGA wrote:
Ágætis þáttur. Segment með fjórhjóla tækinu var allt of langt og IMO pínu boring. :?

Annað nokkuð impressive :thup:


Ég hló mikið þegar kom að því atriði. Auðvitað allt leikið, en ég fæ aldrei nóg af ruglinu í JC.

Zondan var flott, en mér fannst hún vera frekar "róleg" á brautinni. Þrusu vinnsla, en ekkert rugl. Flottur bíll.

Author:  íbbi_ [ Mon 28. Jan 2013 13:00 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

þetta var huayra, ekki zonda;)

fínn þáttur, vel tekið á bentlay-inum


huayran er bara það al geðveikasta í dag

Author:  fart [ Mon 28. Jan 2013 13:24 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

íbbi_ wrote:
þetta var huayra, ekki zonda;)
fínn þáttur, vel tekið á bentlay-inum


huayran er bara það al geðveikasta í dag

Alveg raddlaus samt! þrátt fyrir flottara look og meira performance.



vs


og svo
(kanski unfair :D)
og Huayran soundar bara verr á ferðinni

Author:  Alpina [ Mon 28. Jan 2013 18:45 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Þetta er illa flott hljóð............

760RS,,,,,,,,, :thup:

gírskiptingarnar minna mig á SR8 8) 8) 8)

ef maður keyrir rólega ,, þvílíkt klikk og klank

Author:  bimmer [ Mon 28. Jan 2013 18:57 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Það er náttúrulega ósanngjarnt að bera saman útúrtjúnað brautareintak
af Zondu versus base spec H-eitthvað.

Grunar að Hið eigi eftir að þróast og koma ógurleg eintök síðar.

Author:  fart [ Mon 28. Jan 2013 19:11 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

bimmer wrote:
Það er náttúrulega ósanngjarnt að bera saman útúrtjúnað brautareintak
af Zondu versus base spec H-eitthvað.

Grunar að Hið eigi eftir að þróast og koma ógurleg eintök síðar.

Venjuleg Zonda hljómar samt betur en Hoovera

Author:  Alpina [ Mon 28. Jan 2013 22:17 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Ryksugan er rosa græja,, Án vafa,, hitt er einhvernveginn.. ekki túrbo miklu flottara hljóð meira vulgar osfrv

Author:  olinn [ Mon 28. Jan 2013 23:32 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Ágætis þáttur svosem.
Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu 8) (ef hann verður í þessu seasoni)

Author:  Alpina [ Mon 28. Jan 2013 23:48 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

olinn wrote:
Ágætis þáttur svosem.
Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu 8) (ef hann verður í þessu seasoni)


Sem highspeed record ..ok

en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út :?: :arrow:

Author:  olinn [ Mon 28. Jan 2013 23:55 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Alpina wrote:
olinn wrote:
Ágætis þáttur svosem.
Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu 8) (ef hann verður í þessu seasoni)


Sem highspeed record ..ok

en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út :?: :arrow:


Já satt, fíla bara koenigsegg mun meira en zondurnar

Author:  bimmer [ Tue 29. Jan 2013 10:36 ]
Post subject:  Re: Top Gear Season 19

Alpina wrote:
olinn wrote:
Ágætis þáttur svosem.
Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu 8) (ef hann verður í þessu seasoni)


Sem highspeed record ..ok

en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út :?: :arrow:



Spurning hvað þetta virkar mikið.

Væri gaman að sjá samanburð á tíma með flapsagizmó virkt vs. óvirkt.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/