| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Top Gear Season 19 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59816 |
Page 1 of 5 |
| Author: | bimmer [ Mon 28. Jan 2013 00:23 ] |
| Post subject: | Top Gear Season 19 |
Fór sæmilega af stað, Pagani [meðnafniðsemerekkihægtaðsegja] var alveg að gera góða hluti í brautinni. |
|
| Author: | Logi [ Mon 28. Jan 2013 00:26 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Já þetta lofar góðu! Þessi Pagani er alveg í lagi |
|
| Author: | JOGA [ Mon 28. Jan 2013 00:55 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Ágætis þáttur. Segment með fjórhjóla tækinu var allt of langt og IMO pínu boring. Annað nokkuð impressive |
|
| Author: | fart [ Mon 28. Jan 2013 05:21 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Zonda > Hoovera hvað soundið varðar... |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 28. Jan 2013 10:19 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
JOGA wrote: Ágætis þáttur. Segment með fjórhjóla tækinu var allt of langt og IMO pínu boring. Annað nokkuð impressive Ég hló mikið þegar kom að því atriði. Auðvitað allt leikið, en ég fæ aldrei nóg af ruglinu í JC. Zondan var flott, en mér fannst hún vera frekar "róleg" á brautinni. Þrusu vinnsla, en ekkert rugl. Flottur bíll. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 28. Jan 2013 13:00 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
þetta var huayra, ekki zonda;) fínn þáttur, vel tekið á bentlay-inum huayran er bara það al geðveikasta í dag |
|
| Author: | fart [ Mon 28. Jan 2013 13:24 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
íbbi_ wrote: þetta var huayra, ekki zonda;) fínn þáttur, vel tekið á bentlay-inum huayran er bara það al geðveikasta í dag Alveg raddlaus samt! þrátt fyrir flottara look og meira performance. vs og svo (kanski unfair og Huayran soundar bara verr á ferðinni |
|
| Author: | Alpina [ Mon 28. Jan 2013 18:45 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Þetta er illa flott hljóð............ 760RS,,,,,,,,, gírskiptingarnar minna mig á SR8 ef maður keyrir rólega ,, þvílíkt klikk og klank |
|
| Author: | bimmer [ Mon 28. Jan 2013 18:57 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Það er náttúrulega ósanngjarnt að bera saman útúrtjúnað brautareintak af Zondu versus base spec H-eitthvað. Grunar að Hið eigi eftir að þróast og koma ógurleg eintök síðar. |
|
| Author: | fart [ Mon 28. Jan 2013 19:11 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
bimmer wrote: Það er náttúrulega ósanngjarnt að bera saman útúrtjúnað brautareintak af Zondu versus base spec H-eitthvað. Grunar að Hið eigi eftir að þróast og koma ógurleg eintök síðar. Venjuleg Zonda hljómar samt betur en Hoovera |
|
| Author: | Alpina [ Mon 28. Jan 2013 22:17 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Ryksugan er rosa græja,, Án vafa,, hitt er einhvernveginn.. ekki túrbo miklu flottara hljóð meira vulgar osfrv |
|
| Author: | olinn [ Mon 28. Jan 2013 23:32 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Ágætis þáttur svosem. Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu |
|
| Author: | Alpina [ Mon 28. Jan 2013 23:48 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
olinn wrote: Ágætis þáttur svosem. Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu Sem highspeed record ..ok en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út |
|
| Author: | olinn [ Mon 28. Jan 2013 23:55 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Alpina wrote: olinn wrote: Ágætis þáttur svosem. Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu Sem highspeed record ..ok en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út Já satt, fíla bara koenigsegg mun meira en zondurnar |
|
| Author: | bimmer [ Tue 29. Jan 2013 10:36 ] |
| Post subject: | Re: Top Gear Season 19 |
Alpina wrote: olinn wrote: Ágætis þáttur svosem. Hlakka til að sjá koenigsegg agera R rústa metinu Sem highspeed record ..ok en Huayra er með brilliant flaps diffuser downforce tækni sem er ekki auðvelt að slá út Spurning hvað þetta virkar mikið. Væri gaman að sjá samanburð á tíma með flapsagizmó virkt vs. óvirkt. |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|