bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Universal Intake hosur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59528
Page 1 of 1

Author:  sosupabbi [ Thu 10. Jan 2013 18:14 ]
Post subject:  Universal Intake hosur

Veit einhver hvar er hægt að fá svona universal inntaks hosur?
Þarf að framlengja frá MAF og ná síunni annaðhvort nær ljósinu eða niður í stuðara, væri best að fá málmrör og gúmmí beygju eða bara gúmmí barka.
Búinn að skoða aðeins hjá N1 og þeir eru bara með þetta í bláu, væri best að þetta væri bara plain svart.
Lýtur svona út hjá mér, frekar slök staðsetning á þessari glötuðu síu.

Image

Væri samt best ef einhver ætti OEM loftsíubox fyrir E36 325 en ég hef ekki fundið svoleiðis.

Author:  Bartek [ Thu 10. Jan 2013 18:29 ]
Post subject:  Re: Universal Intake hosur

oftsíubox á þetta til 8þus

Author:  fart [ Fri 11. Jan 2013 05:18 ]
Post subject:  Re: Universal Intake hosur

^ besta lausnin

Author:  sosupabbi [ Fri 11. Jan 2013 11:55 ]
Post subject:  Re: Universal Intake hosur

Þetta er komið, fékk loftsíubox hjá bartek sem er auðvitað besta lausnin.

Author:  Danni [ Fri 11. Jan 2013 11:55 ]
Post subject:  Re: Universal Intake hosur

fart wrote:
^ besta lausnin

Sammála.

Þessar "kraftsíur" eru alveg mega mikið fúsk.

Author:  sosupabbi [ Fri 11. Jan 2013 18:07 ]
Post subject:  Re: Universal Intake hosur

Danni wrote:
fart wrote:
^ besta lausnin

Sammála.

Þessar "kraftsíur" eru alveg mega mikið fúsk.

Amen við því, svo er ætlaður tilgangur þeirra að gera köldu lofti greiðari aðgang en orginal sían, er ekki að sjá það vera að gerast með "kraftsíuna" liggjandi í lamasessi ofan á alternatornum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/