bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Góða kvöldið ég er í tómu basli með neti hérna hjá mér, er uppi í ásbrú KEF og það er net í íbúðinni hjá mér gegnum svona Cable Modem Thomson TCM 420 Image


Þetta semsagt býður uppá einn útgang gegnum Ethernet og einn gegnum usb. Ég keypti svona Planet Access Point, Repeater og Bridge
150Mbps 802.11n með 1 loftneti, (WNAP-1110)Image

Þessi gæji er með DHCP server og mér tókst að fá það til að virka þannig að tölvur sem tengjast þessu þráðlausa neti fái úthlutað sjálfvirkt ip tölum enn þá kom upp annað vandamál, netið varð mjöööög hægt og datt út strax og virkaði ekki, hingað til hef ég notað þetta þannig að ég set inn manual ip tölur í tölvurnar sem tengjast þessu boxi og hef ekki fengið dhcp til að virka aftur, enn svo þrátt fyrir það að ég setji manual inn ip tölurnar þá eru sumar tölvur sem neita bara alfarið að tengjast sama hvað ég geri, þannig þetta gengur ekki lengur. Ég vill hafa þráðlausa netiið mitt þannig að ég slái inn password í hvaða wifi tæki sem er og búmm, ég er tengdur og með automatiskt uthlutaða IP tölu og ready to go.


Þarf ég að kaupa nýjann Þráðlausann Router eða er einhver snillingur sem getur leiðbeint mér með þetta helvítis drasl, er að verða gráhærður hérna....


Kv. Axel Jóhann

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 23:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Netið í námsmannaíbúðunum hérna er MJÖG óstabílt. Samkvæmt öllum speedtestum hefur tengingin hjá mér 5mb/500kb max og dettur reglulega á álagspunktum í 100kb/0 ásamt því hreinlega að detta alveg út reglulega.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Kannski heimskulegt, en hvernig er hraðinn ef þú tengir tölvuna við routerinn með cat5 kapli? Er bara að vellta því fyrir mér hvort það sé einhver truflun á þráðlausa sambandinu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég lenti í bölvuðu veseni með þetta þarna. Endaði með að ég gat ekkert notað þráðlausan búnað með þessu. Ég prófaði að kaupa access point, prófaði routera og eitthvað meira. Ekkert virkaði. Endaði með að kaupa bara netið í íbúðina frá Símanum og fá þannig router með þráðlausu.

En það er samt hægt að setja upp þráðlaust. Það er hægt að leigja þannig búnað frá þeim og þá setja þeir hann upp. Það er spurning hvort þú hringir ekki í þá og athugir hvernig þú eigir að setja þetta upp með þínum búnaði? Kannski eru einhverjar leyndó stillingar sem þarf með þessu.... Það er allavega einn vinur minn sem er í 1200 hverfinu sem er með þráðlaust frá þeim.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 10:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eru nokkuð bæði módemið og AP að úthluta DHCP?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Garðar..

Ég er með DHCP server disabled í AP gæjanum núna og þá ætti modemið að úthluta ip, enn það gerir það ekki, reyndar þegar ég er með þetta svona þá kemst yfirleitt fyrsta tölvan trouble free á netið og fær úthlutaða ip tölu sjálfvirkt enn allt umfram þessa einu þá þarf að setja inn stillingar, enn það er mjög random hvort að fyrsta tölvan fái úthlutað ip sjálfvirkt, stundum virkar það þannig í marga daga og stundum virkar það bara alls ekki.


Enn annars er netið hérna alveg ágætt bara þannig séð hraðinn á því.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvernig er DCHP í cable boxinu? Er það kannski stillt til að bara gefa eina IP tölu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jan 2013 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ekki hugmynd, ég kemst ekki inn á modem boxið!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jan 2013 10:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég held að vandamálið liggi modem-megin ef það er slokkt á dhcp í AP.
Ég hef ótal sinnum sett upp svona AP frá Planet án þess að lenda í vandamáli sem þessu.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group