bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E63 facelift
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59507
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Wed 09. Jan 2013 12:08 ]
Post subject:  E63 facelift

bíll sem hefur flogið frekar lágt í umræðuni er w212 E63 AMG

E63 hefur af mörgum gagngrýnendum verið talin með betri super saloons. hann er töluvert öðruvísi uppsettur heldur en AMG E bílar voru fyrir og hefur verið lofaður fyrir frábæra fjöðrun, handling og ballance,
E63 með 6.2l N/A mótornum á t.d 2sec betri tima á top gear brautinni heldur en E60 M5

2011/12 kom hann svo með nýja v8 biturbo mótornum.

eitt af því sem hefur að margra mati samt helst staðið honum fyrir dyrum var frekar óspennandi útlit, mér sjálfum hefur t.d fundist framendin á þeim alveg úti á túni.

en núna 2013 var að koma facelift, og damn... þvílík breyting

Image


hérna sést chris harris meðhöndla einn 6.2l

Author:  íbbi_ [ Thu 10. Jan 2013 10:22 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

þess má til gamans geta að E63 mun núna fást 4wd. undir 3.5 í 100, kvartmílan á 11sec@125mph

Author:  íbbi_ [ Thu 10. Jan 2013 14:45 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

577hö 4wd station.. úú
Image

Author:  Hreiðar [ Thu 10. Jan 2013 15:04 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

Bara flott! :)

Author:  rockstone [ Thu 10. Jan 2013 15:26 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

Fíla ekki útlitið á þessu sjálfur, F10 M5 finnst mér áhugaverðari.

Author:  Bartek [ Thu 10. Jan 2013 17:29 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

mér finst þetta Geiðvekt flott!

Author:  Aron M5 [ Thu 10. Jan 2013 20:38 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

Þetta er hrikalega flott græja !

Author:  íbbi_ [ Thu 10. Jan 2013 20:48 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

jason plato að djöflast á einum N/A 6.2l


nýji TT mótorinn er alveg hellaður, menn eru að keyra 10.7 130mph+ með renntech mappi. á 1840kg bíl

Author:  Alpina [ Thu 10. Jan 2013 20:56 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

rockstone wrote:
Fíla ekki útlitið á þessu sjálfur, F10 M5 finnst mér áhugaverðari.


Vertu úti........























:mrgreen:

Author:  Alpina [ Thu 10. Jan 2013 20:59 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

Þetta er urrandi svalt 8)

Author:  odinn88 [ Fri 11. Jan 2013 16:36 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

rockstone wrote:
Fíla ekki útlitið á þessu sjálfur, F10 M5 finnst mér áhugaverðari.


sammála ég er ekki að fíla þennan benz

Author:  Lindemann [ Sun 13. Jan 2013 15:02 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

íbbi_ wrote:
þess má til gamans geta að E63 mun núna fást 4wd. undir 3.5 í 100, kvartmílan á 11sec@125mph



Remap á þetta og þá fær hann ekki að keyra kvartmílu nema fullbúraður :lol:

Author:  bErio [ Sun 13. Jan 2013 16:31 ]
Post subject:  Re: E63 facelift

Grimmir Taxar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/