bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rauð afturljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59487
Page 1 of 1

Author:  laugi89 [ Mon 07. Jan 2013 17:47 ]
Post subject:  Rauð afturljós

sælir, ég var að pæla hvort einhver hérna hefur gert aftur ljósin hjá sér alveg rauð?

ef svo er hvernig? er til einhverstaðar sprey svona svipað og þegar folk er að dekkja afturljós?

og kanski líka ef einhver veit um svona DIY þráð með svoleiðis :p

(sorry ef ég er að pósta á vitlausan stað :p )

Image

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Jan 2013 17:52 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

já þetta fæst á brúsa eins og tint spreyið, einnig væntanlega hægt að hella smá rauðum út í glæru

Author:  laugi89 [ Mon 07. Jan 2013 17:58 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

íbbi_ wrote:
já þetta fæst á brúsa eins og tint spreyið, einnig væntanlega hægt að hella smá rauðum út í glæru


já oky sweet, takk :D veistu nokkuð hvar er hægt að fá svoleiðis? bílanaust, byko, bauhaus eða einhvað?

Author:  sosupabbi [ Mon 07. Jan 2013 18:02 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

poulsen eða bílanaust

Author:  laugi89 [ Mon 07. Jan 2013 18:09 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

sosupabbi wrote:
poulsen eða bílanaust


sweet, tékka á þessu, takk :wink:

Author:  JOGA [ Mon 07. Jan 2013 20:10 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

Keypti svona sprey fyrir nokkrum árum í Poulsen. Það var ekki alveg nógu gott. Ljótur litur á því, allt of bleikt.
Keypti áður eitt í Tómstundahúsinu. það var í mun betri lit.

Það eru komin annsi mörg ár síðan samt.

Mæli með því að þú prufir litinn áður en þú gluðar yfir ljósin :thup:

Author:  zodiac25 [ Wed 09. Jan 2013 22:20 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

Ég filmaði ljósin hjá mér, þú getur fengið rauða vínilfilmu í enso í reykjavík. Kemur mjög huggulega út :wink:

Image

Author:  rockstone [ Thu 10. Jan 2013 10:05 ]
Post subject:  Re: Rauð afturljós

ég hef nokkrum sinnum notað afturljósaspreyið í poulsen og alltaf komið vel út.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/