bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Volvo með e60 m5 vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59472
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Mon 07. Jan 2013 00:54 ]
Post subject:  Volvo með e60 m5 vél

Image

Defu :shock:

Author:  SteiniDJ [ Mon 07. Jan 2013 12:05 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Hah, það er ákveðin sturlun í þessu.

Þessi bíll væri mikið flottari ef hann væri ekkert grjónaður. Myndi enginn trúa því að svona fjölskyldubíll gæti löðrungað þig svona hressilega.

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Jan 2013 12:22 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

verður seint hægt að kalla hann grjónaðan þar sem þær littlu útlitsbreytingar sem hafa átt sér stað vísa nú frekar í touring cars heldur en JDM.

annars væri eflaust ansi erfitt að troða v10 mótor langsum í hann án þess að götta bílin, svona þar sem það er þverstæður mótor í þessum bílum orginal

Author:  fart [ Mon 07. Jan 2013 14:42 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Sóun anyone?

Af hverju ekki bara að hafa eitthvað mega Turbo Volvo orginal 5cyl dæmi?

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Jan 2013 16:30 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

því er ég algjörlega sammála

Author:  SævarM [ Mon 07. Jan 2013 17:58 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Allir aðrir þar sem hann fer verða með turbo enn hann verður eini svali gaurinn með M5 mótor, það er ástæðan.

Author:  gstuning [ Mon 07. Jan 2013 18:07 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Ok kannski vildi hann ekki 5cyl Volvo turbo heldur sweet sounding NA vél

Author:  Danni [ Mon 07. Jan 2013 18:21 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Það er örugglega lítið Volvo undir þessum bíl hvort sem er. Þetta er bara skelin. Kannski finnst honum Volvo-inn flottari en E60 en ekkert sem var í boði í Volvo nógu skemmtilegt svo hann ákvað að sameina bara :D

Mér finnst þetta allavega cool. Til þúsundir E60 með S85, en bara einn Volvo í öllum heiminum :D

Author:  Alpina [ Mon 07. Jan 2013 18:47 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

SævarM wrote:
Allir aðrir þar sem hann fer verða með turbo enn hann verður eini svali gaurinn með M5 mótor, það er ástæðan.


Bingo....akkúrat ástæðan :thup:

Author:  slapi [ Mon 07. Jan 2013 19:18 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

Er þetta gömul mynd , er þetta orðið eitthvað functional eða er þetta bara pós?

Author:  JOGA [ Mon 07. Jan 2013 20:32 ]
Post subject:  Re: Volvo með e60 m5 vél

V10 í tísku í Svíþjóð :)
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/