bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59439
Page 1 of 2

Author:  Zed III [ Fri 04. Jan 2013 14:55 ]
Post subject:  Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

Ég þarf að kaupa pústkúta á motorhjól sem kosta um 800 EUR í Hollandi.

Ég er eiginlega ekki að tíma að fara með þetta í gegnum tollinn hér heima á því verði og vantar einhvern í EU til að taka við þessu, fjarlægja reikning og senda áfram til Íslands.

Tollur er 10%, vörugjald er 15*% og VSK er 25,5% sem þýðir tæp 60% sem tollurinn vill fá :argh:

Tek það auðvitað fram að það er auðvitað ekki verið að biðja um að leggja neitt út, það verður allt borgað fyrirfram.

Author:  bimmer [ Fri 04. Jan 2013 15:25 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

Glæpon!

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Jan 2013 15:39 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

bimmer wrote:
Glæpon!


óvinur þjóðarinnar!

Author:  ///M [ Fri 04. Jan 2013 16:18 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

heavy special á eftir að senda þig í jailið!!

Author:  Zed III [ Fri 04. Jan 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

:mrgreen:

Ríkið á ekki skilið að fá 60%.

No way !!

Author:  ppp [ Fri 04. Jan 2013 18:10 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

Zed III wrote:
Ríkið á ekki skilið að fá 60%.

No way !!


Image

Author:  Zed III [ Fri 04. Jan 2013 18:15 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

bring them on :)

snillingur ppp

Author:  Alpina [ Fri 04. Jan 2013 18:25 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

ppp wrote:

Image


Þetta er GRÍÐARLEGA hnyttið

Author:  bimmer [ Fri 04. Jan 2013 19:47 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

:lol:

Author:  Joibs [ Fri 04. Jan 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

ppp wrote:
Zed III wrote:
Ríkið á ekki skilið að fá 60%.

No way !!


Image

hahahah þetta er geðveigt :lol2:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 04. Jan 2013 20:50 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

HAHAHHA besta gif sem ég hef séð

Author:  fart [ Fri 04. Jan 2013 21:29 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

:lol: :santa:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 04. Jan 2013 22:34 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

hahaha frábært gif !

Author:  Sezar [ Sat 05. Jan 2013 14:28 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

:lol2: :lol2:

Borgaðu bara og brosaðu Jóakim minn :lol:

Ég var að tolla út mótorhjólagrind sem kostaði 800$ úti og kom heim á total 300þús kr.

Tala nú ekki um m3 húddið mitt sem kostaði 200$ úti og lenti hér heima með total 165þús kr :thdown:

Author:  Zed III [ Sat 05. Jan 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: Er einhver í EU sem væri til í aðstoða félaga í þörf

Fann þetta í Englandi líka, fer frekar ókeypis út að sækja þetta en að borga svona mikið í ríkiskassan. Ég er alveg að borga nóg.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/