bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða vetrardekk undir jeppa?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59433 |
Page 1 of 1 |
Author: | zneb [ Thu 03. Jan 2013 23:44 ] |
Post subject: | Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
Hvaða heilsárs/vetrardekkjum mynduð þið mæla með undir orginal 2007 jeep wrangler (4ra dyra). Mest notaður innanbæjar en einnig í styttri ferðir útá landi á keflavíkurflugvöll og suðurlandi. E-ð smá verið að jeppast á sumrin en ekkert í neinum þannig séð torfærum. Toyo harðskeljadekkin koma m.a. til greina eða Toyo open country A-T. E-r reynsla af þeim hér? Hvað annað dettur mönnum í hug sem gæti hentað? |
Author: | íbbi_ [ Fri 04. Jan 2013 10:28 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
mæli heils hugar með toyo open country, hef verið með þau í 31" og 33" þau eru mjög mjúk og grípa vel í snjó. helst að þau flipi í glærahálku, en ég hef verið mjög ánægður svo er bfgoodrich all terrain |
Author: | Wolf [ Sat 05. Jan 2013 00:29 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
Cooper Discoverer, slitsterk og grípa mjög vel. |
Author: | Kristjan PGT [ Sat 05. Jan 2013 05:46 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
Bfgoodrich all terrain og láta míkróskera þau. Hafa margsannað ágæti sitt |
Author: | HAMAR [ Sat 05. Jan 2013 22:02 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
General Grabber HTS eiga að vera mjög góð. Toyo harðskeljadekkin reyndust mér vel undir X5 BFGoodrich All Terrain eru einu dekkin sem endast eitthvað undir sjúkrabílunum segja strákarnir sem keyra þá. |
Author: | sopur [ Sun 06. Jan 2013 06:48 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
AT405, Ekki spurning |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 06. Jan 2013 06:58 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
sopur wrote: AT405, Ekki spurning Já um að gera að setja bílinn á 38" þar sem hann er mest notaður innanbæjar og í styttri ferðir út á land ![]() |
Author: | sopur [ Sun 06. Jan 2013 07:49 ] |
Post subject: | Re: Hvaða vetrardekk undir jeppa?? |
Kristjan PGT wrote: sopur wrote: AT405, Ekki spurning Já um að gera að setja bílinn á 38" þar sem hann er mest notaður innanbæjar og í styttri ferðir út á land ![]() Það er ekkert að því, ég er búinn að nota minn daglega á 38" dekkjum í þrjú ár og finnst það bara fínt ![]() Cooper dekkin standa alltaf fyrir sínu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |