| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spjöllum aðeins um CarDomain.com https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59430 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ppp [ Thu 03. Jan 2013 21:35 ] |
| Post subject: | Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
...þ.e.a.s. með fyrirvara um að einhver hérna hafi eitthvað um þá að segja. Ég sé ekki betur en að það hafi 1633 íslenskir bílar verið skráðir þar í gegnum árin, sem hljómar eiginlega furðulega mikið. Sjá: http://www.cardomain.com/makemodel/?country=IS Hefur einhver hérna notað þá? Mér finnst conceptið af því að hafa svona síðu skemmtilegt, og gaman að geta showcaseað builds á meira international leveli heldur en gengur og gerist bara með því að pósta t.d. í Bílar Meðlima á local forumi. Hinsvegar nagar það mig persónulega hvað mér finnst allt sóðalegt og chaotic hjá þeim -- og það alveg fælir mig frá þeim. Ég s.s. spyr því að mig langar að klekkja á þeim. Henda upp einhverju svipuðu, sem er þó betra á ýmsan hátt, og mun snyrtilegra. Og á meðan ég syndi alveg í hugmyndum sjálfur, þá er ég meira að fiska eftir álitum frá öðrum, því það væri nú varla vit í því að fara út í svona nema tailora það að þeim sem hugsanlega hefðu áhuga á að nota svona. Ef þið hafið einherja reynslu af þeim, þá væri ég til í að heyra allt sem þið hafið að deila, s.s. hvað þið mynduð breyta og bæta etc. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 04. Jan 2013 08:43 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
Vá mikið þarna sem maður hefur ekki séð leeeeeeengi |
|
| Author: | rockstone [ Fri 04. Jan 2013 10:31 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
hehe fyrsti bíllinn minn ![]() en hvar eru þessar felgur í dag? http://www.cardomain.com/ride/317273/1990-bmw-m5/ |
|
| Author: | Alex GST [ Fri 04. Jan 2013 11:53 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
haha næs http://www.cardomain.com/ride/832366/1994-bmw-m3/
|
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 04. Jan 2013 13:37 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
cardomain var the sizhnik þegar maður var svona 17 ára |
|
| Author: | ppp [ Fri 04. Jan 2013 15:10 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
íbbi_ wrote: cardomain var the sizhnik þegar maður var svona 17 ára By the looks of it, þá sýnist mér þeir líka hafa lítið breyst síðan þá. Alveg feitur Myspace vibe sem maður fær á að browsa suma prófælana þarna. Virðist laða að sér svona blingera í massavís: http://www.cardomain.com/ride/3337480/2 ... illac-cts/ Hræðilegt. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 04. Jan 2013 22:37 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
rockstone wrote: hehe fyrsti bíllinn minn [imgd]http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/3560/4341/33899670002_large.jpg[/img] en hvar eru þessar felgur í dag? http://www.cardomain.com/ride/317273/1990-bmw-m5/ ÞórirG á þær |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 04. Jan 2013 22:45 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
rockstone wrote: hehe fyrsti bíllinn minn [ixmg]http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/3560/4341/33899670002_large.jpg[/img] MkIV er svo flott body þegar það er aðeins sprúsað til. Leiðindar rafkerfi í þeim og nóg af verksmiðjugöllum þó. Draumabíllinn hefur alltaf verið MkIV R32. |
|
| Author: | Twincam [ Fri 04. Jan 2013 22:55 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
What's up.... hehe http://www.cardomain.com/ride/465880/1987-toyota-corolla/ |
|
| Author: | ppp [ Fri 04. Jan 2013 22:59 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
Twincam wrote: Ái, litirnir á textanum.
|
|
| Author: | Kristjan PGT [ Sat 05. Jan 2013 06:06 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
Haha, það sem ég hélt að þetta væri mikil græja þegar ég eignaðist þetta hrúgald 16 ára gamall....
|
|
| Author: | Twincam [ Sat 05. Jan 2013 14:59 ] |
| Post subject: | Re: Spjöllum aðeins um CarDomain.com |
ppp wrote: Twincam wrote: Ái, litirnir á textanum. ![]() Já, ég man nú ekki eftir að hafa stillt þetta svona... en hvað veit maður svo sem, hef ekki séð þessa síðu í nokkur ár... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|