bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Áramótaheit?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59403
Page 1 of 2

Author:  rockstone [ Wed 02. Jan 2013 13:11 ]
Post subject:  Áramótaheit?

Hvað segiði, einhver ykkar með áramótaheiti?

Ég er með nokkur.

Hætta að skipta svona oft um bíla, reyna að halda mig við 1, sjáum hvernig það gengur haha.
Ég er í góðu formi, þannig bara halda því við.
Fara til útlanda helst, komin 5 ár síðan ég fór.
Læra meira í pólsku.
Fara í háskóla.
Njóta lífsins bara ;)

Author:  birkire [ Thu 03. Jan 2013 09:29 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Vera ég sjálfur

Author:  Jón Ragnar [ Thu 03. Jan 2013 11:14 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Verða stór og sterkur :thup:

Author:  fart [ Thu 03. Jan 2013 11:36 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Jón Ragnar wrote:
Verða stór og sterkur :thup:

Á að splæsa í lengingu? :santa:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 03. Jan 2013 12:37 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

fart wrote:
Jón Ragnar wrote:
Verða stór og sterkur :thup:

Á að splæsa í lengingu? :santa:



Rússland í Maí og settur í plankastrekkjarann!!!

Author:  Alpina [ Thu 03. Jan 2013 13:52 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

rockstone wrote:
Hvað segiði, einhver ykkar með áramótaheiti?

Ég er með nokkur.


Læra meira í pólsku.

;)



Cool,,,,,,,,, en afhverju ??

Author:  Jón Ragnar [ Thu 03. Jan 2013 14:04 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Kúrva

Author:  fart [ Thu 03. Jan 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Áramótaheit.. að eyða meiri tíma bakvið stýrið og minni tíma undir bílnum :santa:

Author:  rockstone [ Thu 03. Jan 2013 18:34 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Alpina wrote:
rockstone wrote:
Hvað segiði, einhver ykkar með áramótaheiti?

Ég er með nokkur.


Læra meira í pólsku.

;)



Cool,,,,,,,,, en afhverju ??


Kærastan er pólsk ;)

Author:  Vlad [ Thu 03. Jan 2013 19:51 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Fara loksins að vinna í því gera við bílinn. - Búinn að vera inni í skúr síðan október 2011.

Koma mér til útlanda.

Author:  Alpina [ Thu 03. Jan 2013 20:01 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

rockstone wrote:
Alpina wrote:
rockstone wrote:
Hvað segiði, einhver ykkar með áramótaheiti?

Ég er með nokkur.


Læra meira í pólsku.

;)



Cool,,,,,,,,, en afhverju ??


Kærastan er pólsk ;)


Słyszałem, że polskie dziewczyny są niesamowite w łóżku

Author:  Svezel [ Thu 03. Jan 2013 20:35 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Planið er að:
Klára masterinn í tölvunarfræðinni
Byrja á masternum í hugbúnaðarverkfræði
Klára Vättern á undir 10tímum
Klára hálfan Ironman á undir 6tímum
Klára maraþon á undir 4tímum
Vera duglegri á kraftinum :thup:

Author:  ///M [ Thu 03. Jan 2013 22:27 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Svezel wrote:
Planið er að:
Klára masterinn í tölvunarfræðinni
Byrja á masternum í hugbúnaðarverkfræði
Klára Vättern á undir 10tímum
Klára hálfan Ironman á undir 6tímum
Klára maraþon á undir 4tímum
Vera duglegri á kraftinum :thup:


Úff, maður verður nú bara sybbinn að lesa þetta :win:

Author:  Alpina [ Thu 03. Jan 2013 23:38 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Svezel wrote:
Planið er að:
Klára masterinn í tölvunarfræðinni
Byrja á masternum í hugbúnaðarverkfræði
Klára Vättern á undir 10tímum
Klára hálfan Ironman á undir 6tímum
Klára maraþon á undir 4tímum

Vera duglegri á kraftinum :thup:


:shock: Þetta er all rosalegt 8)

Author:  MR.BOOM [ Thu 03. Jan 2013 23:50 ]
Post subject:  Re: Áramótaheit?

Ég ætla að verða feitari...eftir þessa upptalningu hjá Sveinbirni...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/