bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Fornbílar !
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Var að velta fyrir mér, nú er corollan 25 ára á næsta ári.
Ég þarf að fara með hana í skoðun núna í janúar.
Get ég ekki fyllt út eyðublað hjá umferðastofu áður en ég fer með hann í skoðun og fengið hann skráðann sem fornbíl ?
Svo var ég að velta fyrir mér með tryggingar, ég er með bmw tryggðann en hann er ekki á númerum eins og er,
er ekki alveg hægt að fá lægri tryggingar þótt bmw sé ekki á númerum yfir vetrartímann ?

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fer eftir hvenær Toyotan verður 25 ára. Ekki nóg að það sé á árinu. Verður að vera fullra 25 ára.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Já okei, las þá einhverjar vitlausar uppl. á netinu.

Dem! var að gá, hann er skráður fyrst 3.11.88

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 14:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Eg er nokkuð viss að bílarnir verða fornbílar à 25 àrinu semsagt 1 januar

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 14:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Það er árið sem gildir samkvæmt eyðublaðinu frá umferðarstofu.

http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/swdocument/8/US.115+Ums%C3%B3kn+um+skr%C3%A1ningu+%C3%A1+notkunarflokk.pdf

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 15:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Okei, samkvæmt þessu get ég skráð hann eftir áramót bara, á almanaksárinu.
Hvað má keyra mikið? búinn að heyra mjög misjafnar tölur.

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 15:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
BjarkiHS wrote:

Á Umferðastofu er það árið, en hjá tryggingafélögunum er það "fæðingardagur" bílsins. Miðað er við 1000 - 3000 km notkun á ári, fer eftir tryggingafélögum. Til að fá fornbílatryggingu, þá þarf að vera annar bíll á sama nafni sem er á venjulegum bílatryggingum. TM og Vörður gera oftast nær kröfu um að fornbílaeigendur séu í fornbílaklúbbnum til að fá fornbílatryggingu. Enda eru þessi tvö fyrirtæki með samning við FBÍ.

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 21:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
hjá sjóvá þarf maður að tryggja einn bíl venjulega og þá máttu fá fornbílatryggingu á ótakmarkað
af fornbílum, sögðu þeir mér.

varðandi aldurinn fékk ég þau svör hjá frumherja að fyrsti skráningardagur bílsins gildir til
að skrá hann sem fornbíl! ekki fyrsti janúar.
sem þýðir scirocco í janúar 2013 og 325ix í júlí 2013 hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Eg lenti í því að vera neitað um Fornbílaskráningu hjá Umferðastofu vegna þess að bíllinn var ekki orðinn fullra 25 ára samkvæmt skráningardegi hans.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Mér var einu sinni neitað um fornbílatryggingu hjá Verði útaf því að bíllinn var ekki nógu spes og ekki amerískur :lol: :lol: :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 23:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Ég hef fengið neitun á þeim forsendum að bifreiðin gæti verið notuð sem ferðabíll.

Mér þykir það einkennilegt að það sé ekki bara ein gegnumgangandi regla fyrir þetta... en ekki bara það að allir ákveða einhverja ákveðna leið og hafa þær jafnvel mismunandi milli manna og bifreiða.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Viggóhelgi wrote:
Ég hef fengið neitun á þeim forsendum að bifreiðin gæti verið notuð sem ferðabíll.

Mér þykir það einkennilegt að það sé ekki bara ein gegnumgangandi regla fyrir þetta... en ekki bara það að allir ákveða einhverja ákveðna leið og hafa þær jafnvel mismunandi milli manna og bifreiða.


Einmitt, ætti ekki að vera erfitt að vinna mál þar sem mönnum er mismunað svona.
Hvort sem bíllinn er corolla eða einhver ford drusla þá eru þeir báðir fornbílar.

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 08:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
ég fékk synjun á breyttum jeppa sem var orðinn 25 ára.
sem er náttúrulega bull.

síðan má vera með einhvern muscle car þar sem ekkert er original nema
yfirbygging og innrétting skráðan sem fornbíl... ætti það þá ekki líka
að teljast breytt bifreið og fá synjun...?

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 08:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mér finnst þetta hafa verið meira svona geðþóttarákvörðun hvers og eins starfsmanns hjá Umferðarstofu frekar en einhverjum reglum sem er verið að fylgja :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 23:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
http://www.fornbill.is/starf/vordur.html

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group