bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einfaldur streamer https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59201 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Wed 12. Dec 2012 09:18 ] |
Post subject: | Einfaldur streamer |
Sælir piltar, mig vantar smá aðstoð hjá ykkur í tæknimálum. Málið er að ég er með sjónvarp inn í svefniherbergi sem ég væri mikið til í að geta horft á þætti og myndir í. Mig vantar einhvern einfaldan media streamer sem plöggast í hdmi. Núna er ég ekki alveg með á hreinu hvaða búnaður er fáanlegur í dag, hef oftast notast við sjónvarpsflakkara og er með þannig búnað í dag frammi í stofu. Megin tilgangurinn með þessu væri að annað hvort senda efni wireless ef hægt eða setja á usb stick og tengja við og glápa á efni. Hafa menn eitthvað verið að kaupa svona ódýrar græjur og hverju mælið þið með ? Mbk. Gunnar |
Author: | bErio [ Wed 12. Dec 2012 12:00 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Apple TV2 og XBMC |
Author: | gunnar [ Wed 12. Dec 2012 12:34 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Einhvern veginn þá hljomar Apple og ódýrt bara ekki saman. Getur þú útskýrt fyrir mér hvað þetta XBMC er og hvernig það virkar með Apple ? |
Author: | Zed III [ Wed 12. Dec 2012 12:41 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
XBMC er media center platform, þ.e. forrit sem heldur utanum bíómyndir og þætti ásamt ýmsu fleira (bíó treilerar í gengum net ofl). Þetta er frítt system sem þróaðist fyrir X-box en öðlaðist sjálfstætt líf. Apple TV græjan kostar líklega í kringum 20k, en þú mátt ekki klaupa nýjustu (version 4 ef ég man rétt) því það er ekki hægt að setja xbmc á hana. |
Author: | Svezel [ Wed 12. Dec 2012 13:03 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Rasperry PI + XBMC and get your geek on ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 12. Dec 2012 13:28 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Svezel wrote: Rasperry PI + XBMC and get your geek on ![]() FTW ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 12. Dec 2012 13:52 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Zed III wrote: XBMC er media center platform, þ.e. forrit sem heldur utanum bíómyndir og þætti ásamt ýmsu fleira (bíó treilerar í gengum net ofl). Þetta er frítt system sem þróaðist fyrir X-box en öðlaðist sjálfstætt líf. Apple TV græjan kostar líklega í kringum 20k, en þú mátt ekki klaupa nýjustu (version 4 ef ég man rétt) því það er ekki hægt að setja xbmc á hana. Hljómar ágætlega, get ég þá ss haldið utan um alla þætti osfv með þessu XBMC forriti og streamað það í sjónvarpið í gegnum wifi á Apple TV2 með það (XBMC uppsett) En þá kemur kannski aðal spurningin , hvar nálgast ég þennan Apple TV version 2 þar sem fyrirtækin hér heima eru flest að selja 3 eða 4 sýnist mér. Mbk Gunnar |
Author: | Zed III [ Wed 12. Dec 2012 15:01 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
gunnar wrote: Zed III wrote: XBMC er media center platform, þ.e. forrit sem heldur utanum bíómyndir og þætti ásamt ýmsu fleira (bíó treilerar í gengum net ofl). Þetta er frítt system sem þróaðist fyrir X-box en öðlaðist sjálfstætt líf. Apple TV græjan kostar líklega í kringum 20k, en þú mátt ekki klaupa nýjustu (version 4 ef ég man rétt) því það er ekki hægt að setja xbmc á hana. Hljómar ágætlega, get ég þá ss haldið utan um alla þætti osfv með þessu XBMC forriti og streamað það í sjónvarpið í gegnum wifi á Apple TV2 með það (XBMC uppsett) En þá kemur kannski aðal spurningin , hvar nálgast ég þennan Apple TV version 2 þar sem fyrirtækin hér heima eru flest að selja 3 eða 4 sýnist mér. Mbk Gunnar ebay og þetta er líka oft til sölu á bland.is (gæti verið á fleiri stöðum). Ér er ekki 100% á wifi stuðninginum en félagi minn er að tengja sig í gegnum rafmagnsinnstungurnar með góðum árangri. |
Author: | Kjallin [ Wed 12. Dec 2012 16:56 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Zed III wrote: gunnar wrote: Zed III wrote: XBMC er media center platform, þ.e. forrit sem heldur utanum bíómyndir og þætti ásamt ýmsu fleira (bíó treilerar í gengum net ofl). Þetta er frítt system sem þróaðist fyrir X-box en öðlaðist sjálfstætt líf. Apple TV græjan kostar líklega í kringum 20k, en þú mátt ekki klaupa nýjustu (version 4 ef ég man rétt) því það er ekki hægt að setja xbmc á hana. Hljómar ágætlega, get ég þá ss haldið utan um alla þætti osfv með þessu XBMC forriti og streamað það í sjónvarpið í gegnum wifi á Apple TV2 með það (XBMC uppsett) En þá kemur kannski aðal spurningin , hvar nálgast ég þennan Apple TV version 2 þar sem fyrirtækin hér heima eru flest að selja 3 eða 4 sýnist mér. Mbk Gunnar ebay og þetta er líka oft til sölu á bland.is (gæti verið á fleiri stöðum). Ér er ekki 100% á wifi stuðninginum en félagi minn er að tengja sig í gegnum rafmagnsinnstungurnar með góðum árangri. FYI, þá eru Apple TV2 að seljast á 20-25 þúsund í dag notuð og mjög erfitt að komast yfir þau. |
Author: | Jón_Stef [ Wed 12. Dec 2012 18:35 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Mér sýnist þessi sjá um þetta;) http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1594 |
Author: | Bjarkih [ Wed 12. Dec 2012 20:14 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
er þetta einhver valmöguleiki? http://jeffhoogland.blogspot.com/2012/11/mk802-media-pc-review.html |
Author: | ta [ Wed 12. Dec 2012 20:42 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Apple tv er mjög sniðugt með xbmc. En það er enginn harður diskur sem heldur utanum þætti eða biomyndir. Þu getur strímað af tölvunni eða flakkaranum gegnum wifi en það er ekkert usb. Atv->xbmc->hubwizard = ![]() |
Author: | slapi [ Wed 12. Dec 2012 20:53 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Er enginn að hlusta? Raspberry Pi + Raspbmc . . . Kostar brot af hinum lausnumum. |
Author: | iar [ Wed 12. Dec 2012 21:24 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
slapi wrote: Er enginn að hlusta? Raspberry Pi + Raspbmc . . . Kostar brot af hinum lausnumum. ![]() Miðbæjarradíó |
Author: | fart [ Thu 13. Dec 2012 11:44 ] |
Post subject: | Re: Einfaldur streamer |
Spurning um að nota svenherbergið í eitthvað annað en sjónvarpsgláp ![]() Berir píurassar > Raspberry pí |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |