bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ódýr point and shoot myndavél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59196
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 11. Dec 2012 08:48 ]
Post subject:  ódýr point and shoot myndavél

mig vantar að finna ódýrar myndavélar fyrir leikskóla, er að hugsa um verð í kringum 20k (þarf 2 stk).

Ég elskaði gömlu casio exilim ex-750 og væri til í að finna eitthvað í áttina að henni.

Mæla menn með einhverju og er ekki bara vesen að hafa venjulegar AA rafhlöður í stað hleðslu ?

Author:  JonFreyr [ Tue 11. Dec 2012 19:48 ]
Post subject:  Re: ódýr point and shoot myndavél

Getur líka fengið mjög góð venjuleg hleðslubatterí í AA klassanum :) kostar ekki mikið og endast alveg helling !

En hérna geturðu séð nýja könnun á ódýrum Point and Shoot græjum:

http://reviews.cnet.com/best-budget-cameras/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/