bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
flottasti liturinn á e36?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59150 |
Page 1 of 2 |
Author: | Joibs [ Wed 05. Dec 2012 23:44 ] |
Post subject: | flottasti liturinn á e36?? |
mynnir að það var þráður um þetta eithverstaðar hérna en get ómögulega fundið hann ![]() en hvað fynst ykkur flottasti liturinn á e36? megið endilega henda inn myndum af eithverju skemtilegu ![]() staðan er nefnilega sú að ég var að fá hérna matt svartann e36 sem mig langar aðeins að fíblast eh með ![]() sjálfum fynst mér hvítur mjög smekklegur ![]() annars er blár líka að gera sig ![]() ![]() endilega komið með eithverjar skemtilegar hugmyndir, skemmir ekki þót þær séu soldið sérstakar eins og þessi litur ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Wed 05. Dec 2012 23:56 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
calypso rot |
Author: | Joibs [ Thu 06. Dec 2012 00:02 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
hann getur lookað vel ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Thu 06. Dec 2012 00:13 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Ég er annars virkilega hrifinn af marrakesh brown, myndi líklegast fara í hann ef e36-inn minn væri svartur eða silfraður eða í oðrum boring lit ![]() ![]() |
Author: | Joibs [ Thu 06. Dec 2012 00:18 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
hef akkurat verið með þennan lit líka í huga ![]() |
Author: | gardara [ Thu 06. Dec 2012 00:20 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Það er samt þannig að þú virkilega verður að vera með góðar felgur til þess að púlla þennan lit, en það á reyndar við marga liti |
Author: | olinn [ Thu 06. Dec 2012 00:30 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! |
Author: | Alpina [ Thu 06. Dec 2012 07:52 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
olinn wrote: Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! Ekki oem á E36 ![]() |
Author: | jens [ Thu 06. Dec 2012 09:43 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Alpina wrote: olinn wrote: Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! Ekki oem á E36 ![]() Nákvæmlega, finnst að þú ættir fyrst að skoða í OEM E36 liti ef þú ert ekki að fara í race appelsínugulur / grænn / uber blár ....... |
Author: | bimmer [ Thu 06. Dec 2012 12:10 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Alpina wrote: olinn wrote: Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! Ekki oem á E36 ![]() Who cares - maðurinn var ekki að spyrja um flottasta OEM litinn. |
Author: | olinn [ Thu 06. Dec 2012 12:18 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
olinn wrote: Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! |
Author: | ///M [ Thu 06. Dec 2012 12:29 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Alpina wrote: olinn wrote: Ef þú ætlarí sérstakann spes lit, þá skipta felgurnar öllu! Annars finnst mér imola red alltaf flottastur! Ekki oem á E36 ![]() M3 GT - UK VERSION kom imola!!! Var næstum búinn að kaupa svoleiðis einu sinni ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 06. Dec 2012 13:57 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Erfitt að meta hver er flottastur en mér finnst a.m.k. Hellrot alltaf flottur. Gæti ekki hugsað mér okkar bíl í öðrum lit. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. Dec 2012 14:09 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
Gæjinn í undirskrift finnst mér flottur ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Thu 06. Dec 2012 15:12 ] |
Post subject: | Re: flottasti liturinn á e36?? |
![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |