bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hrós dagsins
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 02:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Það sprakk á bílnum hjá mér um daginn, dekkið ónýtt enda búið að vera slappt lengi. Ég tjakka bílinn upp, hendi varadekkinu undir og ákveð að keyra bílinn bara beint í Fellsmúla á N1 og skilja hann eftir þar enda vafasamt að keyra um á svona varadekki þegar ísing er á vegum bæjarins (þetta var á sunnudagskvöldi). Á mánudagsmorgni hringi ég í Fellsmúla og segi að ég eigi bílinn þarna fyrir utan og segi að ég þurfi nýtt/notað dekk etc.

Til að gera langa sögu stutta þá taka þeir finna þeir mjög vel farið vetradekk á mánudeginum og láta senda það til sín frá einhverjum tengilið, henda því undir í lok dags, geyma hann inni yfir nóttina og ég sæki hann þriðjudagsmorguninn eftir og borga 8 þús fyrir alla þjónustuna. Ég get ekki sagt annað en að ég sé ánægður með viðskiptin, enda næstum búinn að fjárfesta í notuðu dekki sjálfur á meiri pening :lol: .

Ég þurfti basically ekki að gera neitt (ágætt að sleppa t.d. við bland.is vafrið eftir nýju dekki), þeir meira að segja gengu frá varadekkinu snyrtilega og tjakknum og öllu því tengdu. Þetta var algjörlega TOP notch og því finnst mér þeir eiga hrós skilið. :thup: Það var svona næstum því að hann hefði boðið mér að skutla bílnum til mín! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hrós dagsins
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hrós dagsins
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Frábært að heyra og vel gert hjá þér að koma þessu á framfæri :thup: :thup: :thup: Alltof algengt að fólk gleymi að hrósa líka :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hrós dagsins
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 17:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er ekki um að gera að skella þessu á feedback svæðið?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group