bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig væri þetta undir E30 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58946
Page 1 of 2

Author:  JonFreyr [ Tue 20. Nov 2012 18:25 ]
Post subject:  Hvernig væri þetta undir E30 ?

Það er hægt að gera ágætis kaup á frekar flottum felgum hjá Rotiform :) til dæmis er hægt að fá 17X8, ET20 eða ET30 á skitna 536 dollararara.

http://store.rotiform.com/product/rotiform-19x8-5-cast-nue


Veit ekki alveg af hverju en grunar að það megi gera þetta flott á slömmuðum E30.

Author:  Grétar G. [ Tue 20. Nov 2012 18:35 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Neeeeee er það nokkuð.....

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Nov 2012 20:35 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

NUE er bara flott undir VW og Audi, þannig bílum :thup:


Væri alveg til í svona 19" á GTI


Image

Author:  gardara [ Tue 20. Nov 2012 21:20 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Þetta gæti alveg virkað

Author:  F2 [ Wed 21. Nov 2012 03:23 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

hef einhverntíman séð þetta undir e30 og það lúkkaði, en low verður að fylgja

Author:  fart [ Wed 21. Nov 2012 08:10 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Þetta væri fínt undir E30 ef E30 hefði keyrt yfir svona gang.

Author:  JonFreyr [ Wed 21. Nov 2012 17:51 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Frussaði hálfétnum salthnetum yfir skjáinn hjá mér :) en mér finnst þetta reyndar frekar clean gangur og gæti alveg virkað undir vel lækkuðum og flottum E30. Bíllinn yrði reyndar að vera alveg ótrúlega clean, annað með BBS RS sem getur verið töff undir fúlum E30 :)

Author:  Mazi! [ Wed 21. Nov 2012 17:53 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Þetta er ekki að fara virka á e30

Author:  odinn88 [ Wed 21. Nov 2012 18:19 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

ég held að þetta eigi ekki eftir að fara vel undir e30

Author:  olinn [ Wed 21. Nov 2012 18:34 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Voða fáir bmw-ar á þessum felum, fann tvo

Image

Image

Author:  Danni [ Thu 22. Nov 2012 14:29 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Daamn þetta er slæmt :?

Author:  JonFreyr [ Thu 22. Nov 2012 18:51 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Og afskaplega langt frá því að vera 17 tommu felgur undir E30 :)

Author:  bimmer [ Thu 22. Nov 2012 20:15 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

Þetta er bara ekkert að passa við E30.

[/THREAD]

Author:  olinn [ Thu 22. Nov 2012 20:21 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

bimmer wrote:
Þetta passar bara við VW og Audi

[/THREAD]

Author:  bimmer [ Thu 22. Nov 2012 20:36 ]
Post subject:  Re: Hvernig væri þetta undir E30 ?

olinn wrote:
bimmer wrote:
Þetta passar bara við VW og Audi

[/THREAD]


Mindreader!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/