bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig væri þetta undir E30 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58946 |
Page 1 of 2 |
Author: | JonFreyr [ Tue 20. Nov 2012 18:25 ] |
Post subject: | Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Það er hægt að gera ágætis kaup á frekar flottum felgum hjá Rotiform ![]() http://store.rotiform.com/product/rotiform-19x8-5-cast-nue Veit ekki alveg af hverju en grunar að það megi gera þetta flott á slömmuðum E30. |
Author: | Grétar G. [ Tue 20. Nov 2012 18:35 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Neeeeee er það nokkuð..... |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Nov 2012 20:35 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
NUE er bara flott undir VW og Audi, þannig bílum ![]() Væri alveg til í svona 19" á GTI ![]() |
Author: | gardara [ Tue 20. Nov 2012 21:20 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Þetta gæti alveg virkað |
Author: | F2 [ Wed 21. Nov 2012 03:23 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
hef einhverntíman séð þetta undir e30 og það lúkkaði, en low verður að fylgja |
Author: | fart [ Wed 21. Nov 2012 08:10 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Þetta væri fínt undir E30 ef E30 hefði keyrt yfir svona gang. |
Author: | JonFreyr [ Wed 21. Nov 2012 17:51 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Frussaði hálfétnum salthnetum yfir skjáinn hjá mér ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 21. Nov 2012 17:53 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Þetta er ekki að fara virka á e30 |
Author: | odinn88 [ Wed 21. Nov 2012 18:19 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
ég held að þetta eigi ekki eftir að fara vel undir e30 |
Author: | olinn [ Wed 21. Nov 2012 18:34 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Voða fáir bmw-ar á þessum felum, fann tvo ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Thu 22. Nov 2012 14:29 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Daamn þetta er slæmt ![]() |
Author: | JonFreyr [ Thu 22. Nov 2012 18:51 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Og afskaplega langt frá því að vera 17 tommu felgur undir E30 ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 22. Nov 2012 20:15 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
Þetta er bara ekkert að passa við E30. [/THREAD] |
Author: | olinn [ Thu 22. Nov 2012 20:21 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
bimmer wrote: Þetta passar bara við VW og Audi
[/THREAD] |
Author: | bimmer [ Thu 22. Nov 2012 20:36 ] |
Post subject: | Re: Hvernig væri þetta undir E30 ? |
olinn wrote: bimmer wrote: Þetta passar bara við VW og Audi [/THREAD] Mindreader! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |