bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m62 one of the best https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58939 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bartek [ Tue 20. Nov 2012 14:55 ] |
Post subject: | m62 one of the best |
Eg vissi ekkert af þessu en m60/62 var/er bestur í 5 ár ![]() http://en.wikipedia.org/wiki/Ward's_10_Best_Engines |
Author: | Maggi B [ Tue 20. Nov 2012 15:00 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Vq vélin sem er td í 350z best 1995-2008 |
Author: | Rafnars [ Tue 20. Nov 2012 19:01 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Maggi B wrote: Vq vélin sem er td í 350z best 1995-2008 Samt er Nissan bara með 16 awards á meðan BMW heldur á 31 ![]() En er ekki kominn tími til að þeir fari samt að update-a þennan mótor hjá sér ![]() |
Author: | Maggi B [ Tue 20. Nov 2012 19:19 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? |
Author: | Alpina [ Tue 20. Nov 2012 21:50 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Maggi,,,,,,,, ![]() skoðum HEILDAR ,stigin |
Author: | Rafnars [ Thu 22. Nov 2012 00:57 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() |
Author: | gardara [ Thu 22. Nov 2012 00:58 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
s50 ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 22. Nov 2012 16:22 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Rafnars wrote: Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería |
Author: | birkire [ Thu 22. Nov 2012 20:43 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Rafnars wrote: Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() ![]() |
Author: | Rafnars [ Thu 22. Nov 2012 23:35 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
íbbi_ wrote: Rafnars wrote: Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería Fer allt eftir viðhorfi ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Nov 2012 08:21 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Rafnars wrote: Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() VQ er það sama basicly og M60/M62 VQ er V6 mótor í grunninn. Rétt eins og M60 er V8 nema bara 3-4.4l |
Author: | íbbi_ [ Fri 23. Nov 2012 12:02 ] |
Post subject: | Re: m62 one of the best |
Rafnars wrote: íbbi_ wrote: Rafnars wrote: Maggi B wrote: Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ? Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. ![]() hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería Fer allt eftir viðhorfi ![]() hmm nei, VQ er sér séría af v6 vélum byggðum á VQ blokkini sem nissan er búin að framleiða í áratugi, allar vélar frá bmw nema S mótorarnir byrja á M,og því segir M-ið voða lítið eitt sér um hvaða mótor ræðir meðan VQ segir þér um hvaða mótor ræðir, sambærilegt væru að tala um 50- eða 60- seríu mótora frá bmw |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |