bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þurkkunar dót???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58920
Page 1 of 1

Author:  Yellow [ Sun 18. Nov 2012 21:02 ]
Post subject:  Þurkkunar dót???

Hvaða efni/dót er best að þurkka Bíla eftir þvott?


Er búinn að nota vaskaskinn í langan tíma en er eitthvað betri stuff til ?

Author:  gunnar [ Sun 18. Nov 2012 21:11 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Microfiber klutar. Fæ td i Kronunni i pokum a finu verði

Author:  Jökull [ Sun 18. Nov 2012 21:56 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image

Author:  eiddz [ Sun 18. Nov 2012 23:43 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image


Hvar fær maður svona?

Author:  Benzari [ Mon 19. Nov 2012 00:05 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

eiddz wrote:
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
http://www.carlight.ch/sites/default/fi ... -Towel.jpg


Hvar fær maður svona?


Beint á móti Olís Háaleitisbraut.
http://malningarvorur.is/pages/

Author:  Joibs [ Mon 19. Nov 2012 00:25 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

en hvað fynst mönnum um þessar sílikon sköfur eins og t.d. þessa eða þær sem eru seldar í byko??
http://www.halfords.com/webapp/wcs/stor ... yId_165609

Author:  Yellow [ Mon 19. Nov 2012 00:49 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image




Þakka þetta :D


Hvað kostar svona ?

Author:  Bjarkih [ Mon 19. Nov 2012 10:02 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Joibs wrote:
en hvað fynst mönnum um þessar sílikon sköfur eins og t.d. þessa eða þær sem eru seldar í byko??
http://www.halfords.com/webapp/wcs/stor ... yId_165609



Sköfur geta verið hættulegar. Ef það laumast eitt sandkorn í sköfuna sem er jafnvel það lítð að maður sér það ekki koma rispurnar hratt.

Author:  Jökull [ Mon 19. Nov 2012 10:44 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Yellow wrote:
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image




Þakka þetta :D


Hvað kostar svona ?



Þetta er einhver 3-4000 kall minnir mig í málningarvörum :wink:

Author:  fart [ Mon 19. Nov 2012 10:47 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

compressed air :D

Author:  Jökull [ Mon 19. Nov 2012 11:22 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

fart wrote:
compressed air :D



Já það er best í raun fyrir lakkið, en það tekur tíma og lætin eru mikil :|
og maður þarf víst að vera með pressu til þess :)

Svo skiptir það mestu í raun að vera með alveg hreinann bíl áður en maður fer að þurrka
annars sest þetta í klútinn og maður dregur skítinn yfir allan bílinn og rispar hann
þá skiptir litlu máli hvað vöru maður er með ef þetta er ekki vel þrifið :wink:

Author:  gardara [ Mon 19. Nov 2012 12:47 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

þetta meguiars dót virkar ekki skít, vaskaskinn ftw!

Author:  smamar [ Mon 19. Nov 2012 14:01 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

já akkúrat ég keipti mér svona voða fínt waffle-weave microfiber towel og gafst eiginlega bara upp á því og fór aftur í gamla góða vaskaskinnið
það getur vel verið að það fari ekki alveg eins vel með lakkið en ef þrífur bílinn vel þá á nú skinnið að vera ok.

Author:  fart [ Mon 19. Nov 2012 14:35 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

Vaskaskinnið dregur vantið betur í sig, en er fjandi stammt samt, og safnar í sig drullu.

Með microfiber tuskurnar þá þarf maður aðeins meiri tækni við að nota þær. T.d. leggja þær alveg flatar á bílinn og draga svo vatnið af, vinda og halda áfram, og enda svo með þvi að þurrka restina. Ef maður ætlar að þurrka eins og með vaskaskinni þá dreifir maður bara vatninu.

S.s. maður þarf að nota allann flötinn af tuskunni í einu.



Það góða við þessar microfiber tuskur er maður notar aftur og aftur og aftur,, smellir þeim bara í þvottavélina á milli. Ég fékk helling af þessum tuskum í verðlaun þegar bíllinn minn var bíll ársins fyrir nokkrum árum. Alveg meiriháttar pakki.

Author:  Raggi M5 [ Tue 20. Nov 2012 12:15 ]
Post subject:  Re: Þurkkunar dót???

gamla góða vaskaskinnið virkar best, skella því bara í þvottavél reglulega.
Mæli alls ekki með sköfunum, sá video einu sinni af prufum varðandi hvaða aðferðir rispuðu lakk mest.
Og þar kom í ljós að skafan rispaði meira heldur en bílaþvottastöð með kústum...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/