bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

factory five GTM. alvöru kit car
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58821
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sat 10. Nov 2012 22:14 ]
Post subject:  factory five GTM. alvöru kit car

þetta er eitt af mínum draumaprojectum,

factory five framleiðir mikið af tilbúnum hot rod og ac cobra kittum, þykja vönduð og góð

þetta getur maður fengið hjá þeim fyrir tæpa 21þús dollara,

það er alveg rúmlega bróðurparturinn af því sem maður þarf í kittinu, grind,boddy,innrétting, rafkerfi og flr
bíllinn notast við LS mótor, porsche 996 trans axle, hjóla og fjöðrunarbúnað úr corvette,

með orginal ls7 mótor, sem er mótorinn sem er gert ráð fyrir, er bílinn að mælast um 3 sec í 100 og þeir eiga víst að höndla ansi vel. vikta 1060kg fullbúnir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  IngóJP [ Sat 10. Nov 2012 23:45 ]
Post subject:  Re: factory five GTM. alvöru kit car

Þetta er virkilega flott,

Author:  smamar [ Sun 11. Nov 2012 01:09 ]
Post subject:  Re: factory five GTM. alvöru kit car

ótrúlega flottir og með huge cool factor. Fólk heldur að þetta séu 100k+ súper cars, þannig í raun allt fyrir peninginn

En algjörlega ónothæft á Íslandi??

Author:  Grétar G. [ Sun 11. Nov 2012 05:25 ]
Post subject:  Re: factory five GTM. alvöru kit car

WTF hvað er þetta !? Þetta er SICK töff og geggjað !

Author:  Alpina [ Sun 11. Nov 2012 14:36 ]
Post subject:  Re: factory five GTM. alvöru kit car

Án vafa hágæða kitcar stuff.. en mig langar miklu frekar í ULTIMA GTR

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/