bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Geðveik REPLICA!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5882
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Fri 07. May 2004 14:16 ]
Post subject:  Geðveik REPLICA!

Myndi einhver fúlsa við svona vel gerðum replica bíl. Lúkkið er nánast óaðfinnanlegt enda er þetta ekki neitt ódýrt.

Svo er þessi bíll náttúrulega með því svalasta fyrr og síðar!
Image
Image
Image
Image
Image

Maður væri ílla flottur að rúnta á þessu í "góða veðrinu" 8)

Svo kostar þetta ekki nema rúma 5 millur hingað komið :wink:

Svo kostar hann í raun bara einn tíunda af því sem frumgerðin kostar!
Image

30 þús evrur fyrir þann svarta 300 þús evrur fyrir þann gula!

Author:  Alpina [ Fri 07. May 2004 15:00 ]
Post subject: 

Svarti bíllinn er ....NÁKVÆMLEGA eins og Miami Vice bíllinn




sem var byggður á 68-82 Chevrolet Corvette grind + mótor

en hljóðið var ,,mæmað.. inní eftirá..... :x :x :x

Author:  Jss [ Fri 07. May 2004 15:05 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Svarti bíllinn er ....NÁKVÆMLEGA eins og Miami Vice bíllinn




sem var byggður á 68-82 Chevrolet Corvette grind + mótor

en hljóðið var ,,mæmað.. inní eftirá..... :x :x :x


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. ;)

Author:  bebecar [ Fri 07. May 2004 15:08 ]
Post subject: 

Enda minnst á það í textanum - ég myndi nú skjóta á að Miami Vice bíllinn sé einmitt svona bíll eða einn af þessum 44 vönduðu Replica bílum.

En flottur er hann - enda tíu sinnum ódýrari en þessi guli :wink:

Author:  Svezel [ Fri 07. May 2004 15:30 ]
Post subject: 

Já þessi svarti er mjög líkur Miami Vice bílnum sem var já byggður á grind af 1980 Vettu. Það þykir samt eftir því sem ég best veit vera með verstu replicunum og það fór víst mjög illa í Ferrari að það koma aldrei fram í Miami Vice að þetta væri replica.

Enda var bíllinn(reyndar ekki í raun) svo sprengdur í einum þættinum eftir ein 2-3ár og þá fékk Don Johnson alvöru Testarossa frá umboðinu

Author:  saemi [ Fri 07. May 2004 15:52 ]
Post subject: 

Strákar....... þið eruð SIKK!! .. en ég elska ykkur samt .... :lol:

Author:  iar [ Fri 07. May 2004 21:05 ]
Post subject: 

Plö.. veit ekki, mér finnst þetta hross eiginlega vera wannabe útgáfa af C3 Vettu...

Image

Author:  benzboy [ Fri 07. May 2004 21:33 ]
Post subject: 

Replica er fínt mál ef vinnan er vönduð - þessi er mjög flott

Author:  moog [ Sat 08. May 2004 01:35 ]
Post subject: 

iar wrote:
Plö.. veit ekki, mér finnst þetta hross eiginlega vera wannabe útgáfa af C3 Vettu...

Image


Ég segi bara nammi namm við þessum bíl. Þessar Corvettur eru svo fallegar.

Author:  ///MR HUNG [ Sat 08. May 2004 02:30 ]
Post subject: 

Maður eyðileggur ekki svona elsku til að búa til svona ljótan spagettibúðing eins og þið eruð að fá úr honum yfir :x

Image

Author:  ses [ Sat 08. May 2004 15:17 ]
Post subject: 

corvettur eru flottar, en það má ekki gleyma því að hönnuðir þeirra voru að reyna að búa til "evrópskari" amerískan sportbíl, sem myndi t.d. vera nær Ferrari þegar það kemur að stíl, stærð, höndlun og krafti. Og það heppnaðist bara mjög vel! :)

Author:  bebecar [ Sat 08. May 2004 17:27 ]
Post subject: 

Corvettur eru flottar jú - en Ferrari er bara í allt annarri deild 8)

Author:  íbbi_ [ Sun 09. May 2004 19:28 ]
Post subject: 

nákvæmlega, þessvegna færi ég líka aldrei að eyðileggja klassíska corvettu til að reyna copya einhvern fiat :evil: sem er btw butt ugly!

Author:  Alpina [ Sun 09. May 2004 20:33 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
nákvæmlega, þessvegna færi ég líka aldrei að eyðileggja klassíska corvettu til að reyna copya einhvern fiat :evil: sem er btw butt ugly!



Hoooooooo hold your horses,,

Ferrari are mayby not the best car,,,
but they are the GREATEST,,,,

Fáránleg ummæli hjá ,,ibbi,,

Author:  bebecar [ Sun 09. May 2004 20:58 ]
Post subject: 

Ég beið bara rólegur eftir stuðning :lol:

Þetta hljómar reyndar dálítið skondið frá Íbba komið sem hefur staðið í ströngu að verja ameríska bíla og Imprezur með túrbínum :shock: Svo fær Ferrari fórdómana beint í æð :wink:

Uss uss, einmitt... þeir eru ekki ALLTAF bestir, en þeir eru hiklaust THE GREATEST og það getur ENGIN mótmælt því.

Hitt er svo annað mál hvort mönnum finnst þessi bíll ljótur eða ekki.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/