bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Airbag ljós logar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58808 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Fri 09. Nov 2012 16:21 ] |
Post subject: | Airbag ljós logar |
Ef að Airbag ljós logar í mælaborðinu kemur maður bílnum þáí gegnum skoðun? Samkvæmt fyrri eiganda þá lét hann slökkva á ljósinu fyrir skoðun og stundum kveiknaði það aftur daginn eftir og stundum ekki aftur fyrr enn eftir vikur til mánuð. Enn hvar gerir maður slíkt? Það á ekkert að vera að púðunum var mér tjáð. Þetta er Golf MKIV |
Author: | Jökull [ Fri 09. Nov 2012 18:26 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Held að það sé þannig í dag að þú kemst í gegnum skoðun þó að ljósið sé logandi... Annars myndi ég fara á eitthvað VW verkstæði og reyna að finna út hvað þetta sé ![]() |
Author: | srr [ Fri 09. Nov 2012 19:42 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Mér finnst allavega að VAG (Volkswagen Audi Group) bílar,,,,eigi að fá undanþágu varðandi logandi airbag ljós. Þetta er logandi í öðrum hverjum bíl þótt þeir hafi aldrei lent í hnjaski/tjóni etc. Mælaborðin á þessum bílum yngri en 2000.....eru bara eins og logandi jólatré. Allskonar ljós út af skynjararugli sem er svo ekkert bilað. |
Author: | Misdo [ Fri 09. Nov 2012 20:53 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
srr wrote: Mér finnst allavega að VAG (Volkswagen Audi Group) bílar,,,,eigi að fá undanþágu varðandi logandi airbag ljós. Þetta er logandi í öðrum hverjum bíl þótt þeir hafi aldrei lent í hnjaski/tjóni etc. Mælaborðin á þessum bílum yngri en 2000.....eru bara eins og logandi jólatré. Allskonar ljós út af skynjararugli sem er svo ekkert bilað. Gæti ekki verið meira sammála þér. ég er þó laus við þessi skynjaraljós í bili allavegana ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 09. Nov 2012 21:02 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Þú sleppur alveg, skiptir ekki máli hvaða tegund það er. |
Author: | sh4rk [ Fri 09. Nov 2012 21:26 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Þetta er athugasemd ef ekkert annað er bilað hjá þér |
Author: | JonFreyr [ Sat 10. Nov 2012 08:40 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Ég get eiginlega lofað þér að þetta er skynjari sem tengist öryggisbeltunum. Oftar en ekki nóg bara að aftengja og hreinsa plöggið hjá beltinu beggja megin (s.s. bílstjóra- og farþegamegin) og tengja aftur. Svo láta hreinsa villukóðana og málið er dautt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 10. Nov 2012 14:05 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
í golfunum er mjög algengt að það sé raki í lúminu inn í aðra hvora framhurðina, barðist við svona jólaseríu í MK5 golf í vetur |
Author: | srr [ Sat 10. Nov 2012 14:31 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
íbbi_ wrote: í golfunum er mjög algengt að það sé raki í lúminu inn í aðra hvora framhurðina, barðist við svona jólaseríu í MK5 golf í vetur Einmitt eitthvað svoleiðis í okkar Golf. Hátalarinn virkar bara stundum í bílstjórahurðinni. |
Author: | Misdo [ Sat 10. Nov 2012 14:53 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
srr wrote: íbbi_ wrote: í golfunum er mjög algengt að það sé raki í lúminu inn í aðra hvora framhurðina, barðist við svona jólaseríu í MK5 golf í vetur Einmitt eitthvað svoleiðis í okkar Golf. Hátalarinn virkar bara stundum í bílstjórahurðinni. Margt sem þetta getur verið t.d virkar ekki læsingin í bílstjórahurðinni set lykilinn í og sný og þá get ég snúið lyklinum í heilan hring eitthvað sem fer mest í taugarnar á mér með þennan bíl, enn þetta airbag ljós gæti kanski tengst sætinu í bílnum þetta er tveggja dyra bíll og bílstjórasætið læsist ekki niðri. |
Author: | srr [ Sat 10. Nov 2012 15:05 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Misdo wrote: srr wrote: íbbi_ wrote: í golfunum er mjög algengt að það sé raki í lúminu inn í aðra hvora framhurðina, barðist við svona jólaseríu í MK5 golf í vetur Einmitt eitthvað svoleiðis í okkar Golf. Hátalarinn virkar bara stundum í bílstjórahurðinni. Margt sem þetta getur verið t.d virkar ekki læsingin í bílstjórahurðinni set lykilinn í og sný og þá get ég snúið lyklinum í heilan hring eitthvað sem fer mest í taugarnar á mér með þennan bíl, enn þetta airbag ljós gæti kanski tengst sætinu í bílnum þetta er tveggja dyra bíll og bílstjórasætið læsist ekki niðri. Þegar airbag ljósið birtist í okkar Golf þá lét ég lesa af bílnum því að hann hafði ekki lent í neinu tjóni og ekki heldur þegar ljósið birtist allt í einu hjá okkur. Þá kom í ljós samkvæmt tölvu að þetta væri gardínu loftpúðinn hægra megin við framrúðuna. A pillar semsagt. Það var núllað en ljósið kom svo skömmu seinna aftur og er búið að fá að vera síðan. |
Author: | Misdo [ Sat 10. Nov 2012 18:24 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
srr wrote: Misdo wrote: srr wrote: íbbi_ wrote: í golfunum er mjög algengt að það sé raki í lúminu inn í aðra hvora framhurðina, barðist við svona jólaseríu í MK5 golf í vetur Einmitt eitthvað svoleiðis í okkar Golf. Hátalarinn virkar bara stundum í bílstjórahurðinni. Margt sem þetta getur verið t.d virkar ekki læsingin í bílstjórahurðinni set lykilinn í og sný og þá get ég snúið lyklinum í heilan hring eitthvað sem fer mest í taugarnar á mér með þennan bíl, enn þetta airbag ljós gæti kanski tengst sætinu í bílnum þetta er tveggja dyra bíll og bílstjórasætið læsist ekki niðri. Þegar airbag ljósið birtist í okkar Golf þá lét ég lesa af bílnum því að hann hafði ekki lent í neinu tjóni og ekki heldur þegar ljósið birtist allt í einu hjá okkur. Þá kom í ljós samkvæmt tölvu að þetta væri gardínu loftpúðinn hægra megin við framrúðuna. A pillar semsagt. Það var núllað en ljósið kom svo skömmu seinna aftur og er búið að fá að vera síðan. liklega svipað eða sama að mínum hefur heldur aldrei lent í tjóni. |
Author: | SteiniDJ [ Sat 10. Nov 2012 20:50 ] |
Post subject: | Re: Airbag ljós logar |
Þetta var svona á zetunni minni og hefur greinilega verið í þónokkurn tíma ef eitthvað má marka skoðunarsögu bílsins. Eðalbílar hreinsuðu þetta út og hefur þetta verið til friðs síðan. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |