bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mér bjóðast svona felgur OZ Racing. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5878 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 11:16 ] |
Post subject: | Mér bjóðast svona felgur OZ Racing. |
17" undir 911 bílinn með góðum dekkjum - freystar mín svolítið - var að velta því fyrir mér hvort ég ætti frekar að taka svona en Fuchs ![]() Eða svona 15"-16" Hvað finnst ykkur... ég fæ þessa 17" reyndar með dekkjum og öllu, þarf aðeins að lappa uppá þær - en Fuchs fæ ég án dekkja og þarf líka að lappa uppá þær. |
Author: | Jss [ Fri 07. May 2004 11:18 ] |
Post subject: | |
Ég held að OZ felgurnar komi mjög vel út undir bílnum, alltaf spurning um verð, og síðan skiptir að sjálfsögðu mestu hvað þér finnst sjálfum. ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 11:20 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ég held að OZ felgurnar komi mjög vel út undir bílnum, alltaf spurning um verð, og síðan skiptir að sjálfsögðu mestu hvað þér finnst sjálfum.
![]() Ég held þetta komi vel út - ég hef séð myndir af 911 á netinu með svona felgum... nokkuð nice og hann verður betri á 17"! |
Author: | oskard [ Fri 07. May 2004 11:20 ] |
Post subject: | |
oz |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 11:24 ] |
Post subject: | |
Ég held hann verði óneitanlega skemmtilegri á OZ! 17" er mjög mátuleg undir hann, næði líka bílnum í mikið betra lúkk. |
Author: | Svezel [ Fri 07. May 2004 11:27 ] |
Post subject: | |
Hvernig er með breiddina á þeim, er hún góð? Annars hef ég alltaf verið frekar hrifinn af OZ Futura og ég held að þær komi vel út á 911. |
Author: | gstuning [ Fri 07. May 2004 11:30 ] |
Post subject: | |
OZ hands down,, gerir bílinn eins og nýjann |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 11:33 ] |
Post subject: | |
Breiddin er mjög góð held ég - kemur betur í ljós þegar ég máta þær. þær eru allavega aðeins mjórri en núverandi felgur. Jú ætli þetta sé ekki bara assssskoti svalt - vonandi verður heilsufarsskoðunin ekki of dýr! |
Author: | benzboy [ Fri 07. May 2004 11:33 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ég held að OZ felgurnar komi mjög vel út undir bílnum, alltaf spurning um verð, og síðan skiptir að sjálfsögðu mestu hvað þér finnst sjálfum.
![]() Segir allt sem segja þarf ![]() |
Author: | jens [ Fri 07. May 2004 15:16 ] |
Post subject: | |
"Maður á alltaf að segja það sem manni finst" Sorry,,,Finst þessar svakalega flottar á 911. |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 15:21 ] |
Post subject: | |
mér finnst þær líka MJÖG flottar - en hinar eru 17" og í réttri stærð. Ég þarf að láta breikka Fuchs felgurnar og þá eru þær annaðhvort 15 eða 16 tommu. |
Author: | jens [ Fri 07. May 2004 17:41 ] |
Post subject: | |
Get skilið það, 17" eru mjög góð rök... Er raunhæft að breikka svona felgur, en eru þær ekki til 17" ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 18:37 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Get skilið það, 17" eru mjög góð rök... Er raunhæft að breikka svona felgur, en eru þær ekki til 17"
![]() Fuchs er ekki til 17" nei, en það er mjög raunhæft að breikka þetta - er algengt að það sé gert mér jeppafelgur. |
Author: | Svezel [ Fri 07. May 2004 19:04 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: jens wrote: Get skilið það, 17" eru mjög góð rök... Er raunhæft að breikka svona felgur, en eru þær ekki til 17" ![]() Fuchs er ekki til 17" nei, en það er mjög raunhæft að breikka þetta - er algengt að það sé gert mér jeppafelgur. En er það ekki bara gert við stálfelgur? Svo eru nú þessar breikkuðu jeppafelgur ekki keyrðar á miklum hraða og svona... Ég verð að segja að ég er frekar skeptískur á svona breikkun ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 07. May 2004 20:10 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: bebecar wrote: jens wrote: Get skilið það, 17" eru mjög góð rök... Er raunhæft að breikka svona felgur, en eru þær ekki til 17" ![]() Fuchs er ekki til 17" nei, en það er mjög raunhæft að breikka þetta - er algengt að það sé gert mér jeppafelgur. En er það ekki bara gert við stálfelgur? Svo eru nú þessar breikkuðu jeppafelgur ekki keyrðar á miklum hraða og svona... Ég verð að segja að ég er frekar skeptískur á svona breikkun ![]() Þetta er gert við ál jeppafelgur hér heima en hverskonar felgur sem er erlendis... einmitt mjög algengt að Fuchs felgur séu breikkaðar því þær eru flestar í 6 og 7 tommu breidd. EN ef ég tek 17" þá þarf ég ekkert að pæla í þessu! ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |