bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurnigar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5866
Page 1 of 1

Author:  WRX_STI [ Thu 06. May 2004 17:16 ]
Post subject:  Spurnigar

Mig langaði að spurja um 2 hluti, Er hægt að nota geislaspilara sem eru fluttir frá bandaríkjunum hérna heima (eru þeir ekki örugglega 12 volt og hægt að nota útvarðið ofl.) :?:
Ég var að pæla að flytja einn svona inn

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=39752&item=3094757952&rd=1&ssPageName=WDVW

Og svo var ég að pæla hvað er að hraðamælir í e30 ef hann sveiflast bara upp og niður og sdundum sýnir hann bara 0 þá að bíllinn sé á 90-100 km/klst :?:

Author:  Svezel [ Thu 06. May 2004 17:21 ]
Post subject: 

Já þú getur notað þennan spilara hér heima bæði hvað spennu og útvaro varðar.

Author:  WRX_STI [ Thu 06. May 2004 17:50 ]
Post subject: 

oki, þá pantar maður þetta vonandi..
en hvað kostar hann hingað kominn ef hann kostar um 20 þús ísl. ? og eru skattar og svoleiðis vesein af græjum?

Author:  Svezel [ Thu 06. May 2004 19:59 ]
Post subject: 

Er þetta með eða án flutningskostnaðar?

Þetta er komið eitthvað aðeins yfir 40þús kallinn ef þetta er án flutnings.

Author:  WRX_STI [ Thu 06. May 2004 22:30 ]
Post subject: 

hvað haldiði með hraðamælinn? er hann ónýtur eða hvað.....

Author:  Heizzi [ Thu 06. May 2004 22:38 ]
Post subject: 

datt hann ekki bara úr sambandi

Author:  gstuning [ Thu 06. May 2004 22:39 ]
Post subject: 

Kíktu á drifið hjá þér hvort að tengið sé í lagi þar,,

líklega bara dottið úr sambandi þar eða á leiðinni, vegna tæringar eða slíkt
gæti verið bilað mælaborð líka

Author:  BMW3 [ Thu 06. May 2004 23:06 ]
Post subject: 

það er allir fólksbílar í heiminum 12 Volt nema jeppar sem eru 24 volt og trukkar vildi bara koma þessu á framfæri :D

Author:  WRX_STI [ Fri 07. May 2004 00:03 ]
Post subject: 

Ég var út á spáni um páskana og gat keypt svona spilara nema hann var 6 volt og gerður fyrir eitthvern Afrískan markað...

Ég held að mælirinn sé elekrtónískur, gæti sjálft dæmið í mælaborðinu verið bilað ? Hefur enginn lent í þessu herna á spjallinu ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/