bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjónvarp styður ekki NTFS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58643 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einari [ Sat 27. Oct 2012 10:40 ] |
Post subject: | Sjónvarp styður ekki NTFS |
Sælir spjallverjar, Sjónvarpið mitt styður ekki NTFS format á flakkaranum mínum. Þar sem ég nota það mest til að horfa á myndir beint af flakkara í gegnum usb þá er þetta svolítið vandamál ![]() Ætti ég að formata flakkarann yfir í FAT og hætta að hafa áhyggjur af þessu, virkar flakkarinn þá alveg eins með Win Vista og 7 ? Eða ætti ég að skila sjónvarpinu og fá mér annað sem styður NTFS? ![]() kv. Einar |
Author: | bimmer [ Sat 27. Oct 2012 14:22 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarp styður ekki NTFS |
Formatta í Fat32, ef flakkarinn er stærri en 2TB gætirðu þurft fleiri partitions. |
Author: | KanDoo [ Sat 27. Oct 2012 17:49 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarp styður ekki NTFS |
það eru kostir og gallar sem að fylgja FAT32. Ef þú formatar hann yfir á FAT32 getur notað flakkarann við mörg önnur tæki t.d. sjónvarpið þitt, apple dót og windows. Hinsvegar getur skrá aldrei verið stærri en 4GB sem er stór galli ef þú ættlar að fara að horfa á HD efni án þess að þurfa að skipta skránni upp í parta. Kv, KanDoo |
Author: | Einari [ Sat 27. Oct 2012 18:43 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarp styður ekki NTFS |
Þá bara formata ég hann, takk fyrir þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |