bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 10:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
Sælir spjallverjar,

Sjónvarpið mitt styður ekki NTFS format á flakkaranum mínum. Þar sem ég nota það mest til að horfa á myndir beint af flakkara í gegnum usb þá er þetta svolítið vandamál :?

Ætti ég að formata flakkarann yfir í FAT og hætta að hafa áhyggjur af þessu, virkar flakkarinn þá alveg eins með Win Vista og 7 ? Eða ætti ég að skila sjónvarpinu og fá mér annað sem styður NTFS? :)

kv. Einar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Formatta í Fat32, ef flakkarinn er stærri en 2TB gætirðu þurft fleiri partitions.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 17:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:55
Posts: 7
það eru kostir og gallar sem að fylgja FAT32. Ef þú formatar hann yfir á FAT32 getur notað flakkarann við mörg önnur tæki t.d. sjónvarpið þitt, apple dót og windows. Hinsvegar getur skrá aldrei verið stærri en 4GB sem er stór galli ef þú ættlar að fara að horfa á HD efni án þess að þurfa að skipta skránni upp í parta.

Kv, KanDoo


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 18:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
Þá bara formata ég hann, takk fyrir þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group