bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
EG - D16Z6 Dundið mitt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58571 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Fri 19. Oct 2012 16:02 ] |
Post subject: | EG - D16Z6 Dundið mitt |
Langaði að sína ykkur hvað ég er búinn að vera dunda mér undanfarið Eignaðist nýja EG Hondu í Maí var svona þegar ég fæ hana ![]() átti þessa bláu á undan sem ég skemmdi í nóvember 2011 ![]() ![]() ![]() en allaveganna það sem ég byrjaði á að gera við djásnið var að koma henni inn og laga hana aðeins til fyrir sumarið ![]() Keypti Rial Daytona felgur undir hana, Strutbrace að framan og aftan einnig lét ég smíða mega JDM Prumpupúst. ![]() ![]() ![]() Keyrði hana 12.000km í sumar og það er búið að vera mjög skemmtilegt! ![]() Núna er hún hjá Nonna Bras í smá yfirhalningu þarsem kúplingin var orðin léleg og mótorinn farinn að brenna fullt af olíu! ![]() keypti slípisett frá Victor Reinz í hana og skipt var um ventlafóðringar í mótor Pakkdósir framan og aftaná sveifarás Ný NGK kerti VMS Racing 10.2mm kertaþræði Nýja Tímareim, strekkjara og vatnsdælu Olíu og olíusíu Nýjann gírkassa með styttri gírhlutföllum Exedy Kúplingssett (diskur, pressa og lega) baldur mappaði bílinn einnig og breytti P28 tölvunni í bílnum þannig að bíllinn er með Launch Control, shift ljós og ýmislegt fleira.. Svo keypti ég nýtt alcantara stýri og Spoon Gírhnúð + báða afturbrettabogana nýka í AB-Varahlutum sem ég mun láta skipta um þegar bíllinn verður heilmálaður því það er aðeins farið að sjá á þeim hjá mér. ![]() Kramið einsog það er núna: D16Z6 1400 Gírkassi með Shortshift kit Exedy performance kúpling OEM Flywheel sem er rennt Spoon Flækjur 2,5" púst : með miðjukút og 4,5" Opnum aftastakút K&N Sía í OEM boxinu Walbro bensíndæla P28 Tölva sem er búið að breyta og er Möppuð af Baldri. (launch Control ofl.) NGK-R kerti 10.2mm VMS Racing Kertaþræðir Innrétting og búnaður: Rafdrifnar rúður Grá vínil hurðaspjöld Momo 350mm Alcantara Stýri Momo Stýrishöbb Spoon Gírhnúður OEM tau mottur Blá og svört 99 VTI sæti Shiftljós Útlit að utan: Original afturljós Dökkbotna framljós Amber stefnuljós hringinn Mugen Framlip Mugen afturlip Spoon CF Spoiler Spoon Speglar CNDirect Tow hook Filmur afturí Fjöðrun og undirvagn Koni stillanleg gas fjöðrun allann hringinn $$$$ Strutbrace að framan og aftan svona stendur hún núna ![]() fer aftur á götuna á næstu dögum þegar kúplingin er komin til landsins. Seldi þessar felgur undan henni um daginn, planið er að setja hana á einhverjar flottar 15" felgur í staðinn. |
Author: | Kjallin [ Fri 19. Oct 2012 16:56 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
Mazi! wrote: ![]() Náðiru góðum árangri í rallycrossinu? |
Author: | Mazi! [ Fri 19. Oct 2012 16:59 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
haha frekar líkur rallykross druslu ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 19. Oct 2012 17:24 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
Fjandinn hafi þessa Hondu - hvað er að frétta af M3????? ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 19. Oct 2012 17:39 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
bimmer wrote: Fjandinn hafi þessa Hondu - hvað er að frétta af M3????? ![]() Hehe Jón Bras er með hann líka og er að dunda í að klára hann fyrir mig, stefni á að láta eitthvað sjá mig á honum næsta sumar ![]() |
Author: | jens [ Fri 19. Oct 2012 20:15 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
Flottur Mázi alltaf sami dugnaðurinn í þér sambandi við breytingar, flott að taka þetta út á svona Hondum. Skemmtilegir bílar og svo ferðu bara varlega á ///M3 ![]() |
Author: | HAMAR [ Fri 19. Oct 2012 22:49 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
Ég keypti mér svona Civic glænýjan árið 1988 ![]() skipti Hondunni svo út fyrir E30 325i '86 árið 1990 og hef ekki ekið Hondu síðan þá. "Honda is a 1st class car but owned by a lot of 2nd class people" sagði einhver. |
Author: | Mazi! [ Sat 20. Oct 2012 11:45 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
HAMAR wrote: Ég keypti mér svona Civic glænýjan árið 1988 ![]() skipti Hondunni svo út fyrir E30 325i '86 árið 1990 og hef ekki ekið Hondu síðan þá. "Honda is a 1st class car but owned by a lot of 2nd class people" sagði einhver. þessi setning er geggjuð! því að mjög margir eigendur sem safnast í kringum þessa bíla og þá sérstaklega Hondu Civic gera allt vitlaust í sambandi við viðhald og skemma þær bara. |
Author: | SteiniDJ [ Sat 20. Oct 2012 12:00 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
bimmer wrote: Fjandinn hafi þessa Hondu - hvað er að frétta af M3????? ![]() Nákvæmlega! |
Author: | Alpina [ Sat 20. Oct 2012 13:17 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
HAMAR wrote: Ég keypti mér svona Civic glænýjan árið 1988 ![]() "Honda is a 1st class car but owned by a lot of 2nd class people" sagði einhver. Snilldar ummæli Ég keypti einmitt svona civic 1300 1988,, fékk bílinn afhentan föstudaginn 13.mai 1988 belive it or not,, það var hægt að þræla þessu í 200 km á mæli. gerði það tvisvar sinnum 75 ps,, ótrúlegir bílar HONDA eru fanta góðir bílar (og mótorhjól) civic er einskona 3 series BMW í honda línunni Verð að segja Mázi að þessi bíll hjá þér er hörku reffilegur ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Svenni Litli [ Tue 23. Oct 2012 22:06 ] |
Post subject: | Re: EG - D16Z6 Dundið mitt |
Hondur eru æði og þetta eru snilldar setning þarna! skoðið bara L2C og þið sjáið það hehe.. en sjálfur hef ég átt 4 civic-a og þær voru fanta góðar... en mig langaði í krúser með minna veghljóð svo ég fékk mér bmw ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |