bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

CLK DTM AMG: 582hö, 800Nm - 10,9 0-200km/klst !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5837
Page 1 of 1

Author:  jth [ Wed 05. May 2004 02:35 ]
Post subject:  CLK DTM AMG: 582hö, 800Nm - 10,9 0-200km/klst !

AMG menn eru iðnir við að gefa út ofur-útgáfur af "venjulegum" AMG bílum þessa dagana, samanber XX-65 AMG bílana. Einungis 100 verða framleiddir og mun hver kosta í kringum $250k.

Hérna er kominn CLK í DTM (Deutsche Touring Meisterschaft) búning.
http://www.germancarfans.com/news.cfm/newsid/2040503.002/page/2/mercedes/1.html

Í grunninn virðast tölurnar svipaðar og í breyttum (t.d. Carlsson, Brabus) AMG-55 bílunum (580hö,800NM), en 0-200 tíminn er hreint ótrúlegur: 10,9 sekúndur!

Vígalegur bíll, vel af koltrefjum í honum en kittið svolítið út í F&F.
Image

Image

Til samanburðar F1 öryggisbíllinn (sem er "einungis" 367 hö)
Image

Author:  Chrome [ Wed 05. May 2004 07:26 ]
Post subject: 

Smooth :D

Author:  bebecar [ Wed 05. May 2004 08:25 ]
Post subject: 

F1 öryggisbíllinn er hálf aumingjalegur að sjá núna :lol:

Author:  Jss [ Wed 05. May 2004 09:08 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
F1 öryggisbíllinn er hálf aumingjalegur að sjá núna :lol:


Já, ég er eiginlega sammála þér, en aflið er nú samt sem áður til staðar. ;)

Author:  Dr. E31 [ Wed 05. May 2004 21:54 ]
Post subject: 

Yeah.

Author:  benzboy [ Wed 05. May 2004 22:13 ]
Post subject: 

Rock on

Author:  gunnar [ Wed 05. May 2004 23:36 ]
Post subject: 

Ég er sammála með F&F lúkkið, en þetta er auðvitað kappakstursbifreið þannig þetta er í góðu lagi.. Verra ef þetta væri 90 hö fiat uno or some.

Author:  jth [ Sat 08. May 2004 18:36 ]
Post subject: 

Örstutt clip af bílnum á ferð - ótrúlega magnað hljóð í honum
:D
http://320039257979.bei.t-online.de/mov00175.mpg

Author:  Jss [ Sat 08. May 2004 19:36 ]
Post subject: 

jth wrote:
Örstutt clip af bílnum á ferð - ótrúlega magnað hljóð í honum
:D
http://320039257979.bei.t-online.de/mov00175.mpg


Ótrúlegt hljóðið í þessu. :)

Author:  fart [ Sat 08. May 2004 19:56 ]
Post subject: 

Þið hafið s.s. ekki heyrt í SL55 AMG Carlsson "in action" og það Live.. :twisted: :twisted: :twisted:

Author:  Jss [ Sat 08. May 2004 20:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þið hafið s.s. ekki heyrt í SL55 AMG Carlsson "in action" og það Live.. :twisted: :twisted: :twisted:


Júbbs, enda ótrúlegt hljóðið í því líka. :D

Author:  Kristjan [ Sun 09. May 2004 16:02 ]
Post subject: 

Þetta er geðruglað tæki. Hafiði tekið eftir því að menn eru farnir að setja miklu meiri áherslu á 0-200 tímann. Heheh ég fíla svoleiðis þróunn.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/