bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig smábíl á ég að fá mér? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58201 |
Page 1 of 2 |
Author: | BirkirB [ Sun 23. Sep 2012 03:07 ] |
Post subject: | Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Seldi e36 og skæli eins og smástelpa eftir að ég fór Nesjavallaleið á honum. Næst þarf ég að fá mér einhvern smábíl sem helst framleiðir eldsneyti. Með hverju mæla menn? 4door er must, árg 2000-2005....300-500þús. er verðbilið, sjálfsögðu kostur ef ógeðið er gott í endursölu. Ég er spenntur fyrir renault clio, hata mælaborðin í yaris. Gæti líka bara keypt reiðhjól og kort í strætó.... |
Author: | 300+ [ Sun 23. Sep 2012 07:00 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Mæli með 4cyl 1000cc vw polo bsk. hef bæði átt 1.0L og 1.4L, og 1.0 er svo langtum betri mótor, hinn eyðir bara meira, ekkert meira afl. Tekur 1000 yaris í spyrnu meira að segja. Ekki fara í 1.2 3cyl polo það er drazl. |
Author: | BjarkiHS [ Sun 23. Sep 2012 10:05 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Það er ástæða fyrir því að franskir bílar raða sér í neðstu sætin í þjónustu og áreiðanleikakönnunum ár eftir ár. |
Author: | JOGA [ Sun 23. Sep 2012 10:15 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Ég átti Clio RT 1.4 í tvö ár nýlega. 1999 eða 2000 árgerð. Keypti fyrir lítið og seldi á svipuðu verði. Besti litli bíll sem ég hef komið nálægt. Mjög flott fjöðrun og aksturseiginleikar. Eyðir litlu en er samt sprækur. Helling af búnaði í RT týpunni. Nothæft skott og fínt pláss. Í samanburði við Yaris er þetta Rolls. Jú hann bilaði eitthvað. En þetta er almennt talið með betri frönskum bílum hvað það varðar. Minn var ekinn 149þús. þegar ég keypti og var farinn að nálgast 170þús minnir mig þegar ég seldi. Það sem fór var ekki alvarlegt. Jarðtenging, ljósatengi x2, öxull og legur að framan, púst. Mikið til af varahlutum í UK líka og hægt að panta þaðan ódýrt. |
Author: | birkire [ Sun 23. Sep 2012 20:26 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Pusjó 206 og Clio eru fínir bílar þegar þeim hefur verið vel viðhaldið, eyða engu og skemmtilegri fjöðrun heldur en í asíska dótinu |
Author: | BirkirB [ Sun 23. Sep 2012 21:13 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Já, clio heillar mig af einhverjum ástæðum mest. Þarf bara að skoða og prófa eitthvað til að mynda mér betri skoðun. Ef bíll árg. 2000 eða yngri fer að bila meira en 16 ára BMW þristur þá veit ég ekki hvað ég geri... |
Author: | HK RACING [ Sun 23. Sep 2012 21:40 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Beinskiptur Honda jazz er málið í smábílum,þarft að vísu að bæta við 200 kalli sennilega en þetta eru bílar sem varla bila nema illa sé hugsað um þá..... |
Author: | Hreiðar [ Mon 24. Sep 2012 20:47 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Swift! Say no more ![]() |
Author: | BirkirB [ Mon 24. Sep 2012 21:14 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Hreiðar wrote: Swift! Say no more ![]() Langar mikið í swift en þeir eru of dýrir, þá á ég við 2004-2010 árgerðirnar. Var með svoleiðis bílaleigubíl yfir eina helgi, 1,5l sjálfskiptur, leið samt eins og hann eyddi pínu mikið... en mjög lipur og skemmtilegur. |
Author: | Twincam [ Mon 24. Sep 2012 22:59 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Ég myndi fá mér Swift eða Hondu Jazz.. samt er ég nú lítið þekktur fyrir að hafa gott álit á hondum.... |
Author: | Misdo [ Mon 24. Sep 2012 23:34 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
VW golf miv ég er kanski orðinn blindur á þessa bíla veit að þeir geta bilað mikið enn ég er mjög ánægður með minn og ekkert lent í neinu veseni með hann helvíti þægilegur bíll. ég lenti kanski á góðu eintaki ég veit það ekki. |
Author: | BirkirB [ Mon 24. Sep 2012 23:46 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
Misdo wrote: VW golf miv ég er kanski orðinn blindur á þessa bíla veit að þeir geta bilað mikið enn ég er mjög ánægður með minn og ekkert lent í neinu veseni með hann helvíti þægilegur bíll. ég lenti kanski á góðu eintaki ég veit það ekki. Ég þori eiginlega ekki í VW. Hefur einhver reynslu af citroen c2, c3 eða c4? Voru ekki einhverjir 3 framleiðendur að framleiða nkl. eins bíla með mismunandi merki? Aygo, c1 og pusjó eða eitthvað? Líka pæling með honda civic vti 4dyra eins og allir hondusnáðarnir eru á, auðvelt að selja og ágætis bílar. Var með 1500vti í nokkra mánuði. |
Author: | maxel [ Tue 25. Sep 2012 00:12 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
VW á þessum árum sem þú ert að hugsa þér er algjör viðbjóður og ætti að smala þeim öllum saman í Auswitch |
Author: | ValliFudd [ Tue 25. Sep 2012 00:27 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
maxel wrote: VW á þessum árum sem þú ert að hugsa þér er algjör viðbjóður og ætti að smala þeim öllum saman í Auswitch x2 Keypti nýjan vw árið 2000, hann var ónýtur þegar ég fékk hann.. Seldi hann á hálfvirði 2 árum seinna, bara til að losna við hann áður en ábyrgðin rynni út. |
Author: | Mazi! [ Tue 25. Sep 2012 03:15 ] |
Post subject: | Re: Hvernig smábíl á ég að fá mér? |
honda civic! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |