bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvélar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58178
Page 1 of 2

Author:  Fatandre [ Fri 21. Sep 2012 12:30 ]
Post subject:  Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvélar?

Er að leita mér að svona stökum blöðum og vantar líka flott hulstur undir rakvélina mína.
Veit einhver hvar svona fæst á Íslandi?

Author:  Jón Ragnar [ Fri 21. Sep 2012 12:40 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar er örugglega með þetta

Author:  Fatandre [ Fri 21. Sep 2012 14:37 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Jón Ragnar wrote:
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar er örugglega með þetta


Nope. Var hjá þeim í dag.

Author:  Maggi B [ Fri 21. Sep 2012 14:38 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

það er heildsala í sömu götu og amg aukaraf þar sem eru seldir hlutir og efni fyrir hárgreiðslu, þar á meðal svona rakvélar og blöð

Author:  Misdo [ Fri 21. Sep 2012 16:52 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Hvað er samt málið hvað Gillette rakvélablöð eru dýr útí búð!!!!!

Author:  JOGA [ Fri 21. Sep 2012 17:04 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Eitthvað til hjá Torfa niðri á Hverfisgötu/Hlemm.

Líka eitthvað til á rakarastofunni Herramenn fyrir aftan Hamraborgina. Neðstatröð heitir gatan.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 21. Sep 2012 18:58 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Misdo wrote:
Hvað er samt málið hvað Gillette rakvélablöð eru dýr útí búð!!!!!



Kaupa bara annað

overpriced drasl


Ég er LÖNGU hættur að skafa mig. nota bara bartskerann og er með 2gja daga skegg oftast. Snarlookar og daman sátt 8)

Author:  Fatandre [ Fri 21. Sep 2012 19:16 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Jón Ragnar wrote:
Misdo wrote:
Hvað er samt málið hvað Gillette rakvélablöð eru dýr útí búð!!!!!



Kaupa bara annað

overpriced drasl


Ég er LÖNGU hættur að skafa mig. nota bara bartskerann og er með 2gja daga skegg oftast. Snarlookar og daman sátt 8)


Bartskerann?

Author:  Jón Ragnar [ Fri 21. Sep 2012 19:45 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Fatandre wrote:
Jón Ragnar wrote:
Misdo wrote:
Hvað er samt málið hvað Gillette rakvélablöð eru dýr útí búð!!!!!



Kaupa bara annað

overpriced drasl


Ég er LÖNGU hættur að skafa mig. nota bara bartskerann og er með 2gja daga skegg oftast. Snarlookar og daman sátt 8)


Bartskerann?



http://www.comparestoreprices.co.uk/ima ... qt4045.jpg

Author:  SteiniDJ [ Fri 21. Sep 2012 20:55 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Svínvirkar. Sá fyrir og eftir myndir frá smásjá, það var rosalegt.

Author:  Kristjan [ Sat 22. Sep 2012 10:03 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Jón Ragnar wrote:
Misdo wrote:
Hvað er samt málið hvað Gillette rakvélablöð eru dýr útí búð!!!!!



Kaupa bara annað

overpriced drasl


Ég er LÖNGU hættur að skafa mig. nota bara bartskerann og er með 2gja daga skegg oftast. Snarlookar og daman sátt 8)


AMEN. Skaf er fyrir bankstera.

Author:  JonFreyr [ Sun 23. Sep 2012 06:42 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Bartskerinn á þessu heimili, 2 daga broddar og everlasting George Clooney lúkk án þess að það kosti krónu !

Author:  Astijons [ Sun 23. Sep 2012 10:31 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

nuna er eg buinn ad kaupa 3 bartskera... og tetta er allt drasl...
keypti einn odyrann fyrst og svo 2 dýra...

hvað mæli thid med?

Author:  Geysir [ Sun 23. Sep 2012 18:49 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Bartaskerinn er alveg málið.
Keypti ódýran í Elko á 1400 kr fyrir nokkrum árum og hann er ennþá í góðu tómi.

Hvort sem er í að snoða haus eða skegg.

Annars hefur mín reynsla verið að það sé betra að kaupa rakvél sem tekur venjuleg batterý, mínar með endurhlaðanlegum batterýum hafa ekki enst neitt. Þ.e.a.s batterýin.


Annars erum við ekkert að svara spurningunum hérna :P


Gerði krafturinn ekki hópkaup frá UK á þessu dóti?

Spurning um að grafa upp þráðinn og kíkja á það.

Author:  Fatandre [ Sun 23. Sep 2012 19:23 ]
Post subject:  Re: Er einhver herramannabúð á höfuðborgarsvæðinu með rakvél

Tók þátt í hópkaupunum.
Langar núna í hulstur utan um vélina :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/