bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
innflutningur á motorhjólum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58083 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Thu 13. Sep 2012 10:26 ] |
Post subject: | innflutningur á motorhjólum |
daginn, Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ? er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta. |
Author: | Giz [ Thu 13. Sep 2012 10:35 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Zed III wrote: daginn, Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ? er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta. Ef við gerum ráð fyrir um $400 í flutning, hef ekki hugmynd um raukostnað þess, þá skv. http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 mynir þetta kosta þig að hjólinu meðtöldu um isk 477.000.- Eða: Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan: 291.576 kr. + 185.176 kr. = 476.752 kr. Gengi: 121,49 Sundurliðun gjalda: Kódi Lýsing Taxti Upphæð A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0 BA Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - Taxti er kr/ein af vöru. 193,00 KR 193 BS Úrvinnslugjald á hjólbarða með ökutækjum - kr per ökutæki 640,00 KR 640 BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0 BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0 MO Vörugjald af ökutæki (30%) Ökutæki skv. 3. tölul. 4. gr. 30,00 PR 87.473 Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 96.870 Hvort þetta er heilagur sannleikur skal ég hinsvegar ekki tjá mig um... |
Author: | Zed III [ Thu 13. Sep 2012 12:57 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Giz wrote: Zed III wrote: daginn, Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ? er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta. Ef við gerum ráð fyrir um $400 í flutning, hef ekki hugmynd um raukostnað þess, þá skv. http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 mynir þetta kosta þig að hjólinu meðtöldu um isk 477.000.- Eða: Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan: 291.576 kr. + 185.176 kr. = 476.752 kr. Gengi: 121,49 Sundurliðun gjalda: Kódi Lýsing Taxti Upphæð A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0 BA Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - Taxti er kr/ein af vöru. 193,00 KR 193 BS Úrvinnslugjald á hjólbarða með ökutækjum - kr per ökutæki 640,00 KR 640 BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0 BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0 MO Vörugjald af ökutæki (30%) Ökutæki skv. 3. tölul. 4. gr. 30,00 PR 87.473 Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 96.870 Hvort þetta er heilagur sannleikur skal ég hinsvegar ekki tjá mig um... Frábært, takk kærlega fyrir þetta. ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 18. Sep 2012 08:46 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Keypti þetta á $2.050: ![]() http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=271056858511&ssPageName=ADME:L:OC:MOTORS:3160#ht_861wt_1165 Eru aðrir tollaflokkar á svona gömlum hjólum ? Þetta er framleitt 1974. |
Author: | Giz [ Tue 18. Sep 2012 08:54 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Zed III wrote: Keypti þetta á $2.050: Mynd... Eru aðrir tollaflokkar á svona gömlum hjólum ? Þetta er framleitt 1974. Til hamingju með það, fallegt hjól! Ekki hugmynd með toll vs aldur, en er ekki miðað við 40 ára í innflutningi á bílum amk? |
Author: | Zed III [ Tue 18. Sep 2012 09:03 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
ég tékkaði á tollinum, það eru bara þessi standard 30% plús vsk. |
Author: | IngóJP [ Tue 18. Sep 2012 13:35 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Frábært hjól til hamingju með þetta ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 18. Sep 2012 14:14 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
takk takk, Þetta er fyrir pabba, hann átti svona fyrir 40 árum og er búinn að bíða eftir að komast aftur á svona hjól. Hvernig hafa menn höndlað pappírsmál við svona flutning, þ.e. eigendaskipti og slíkt ? |
Author: | Giz [ Thu 20. Sep 2012 09:30 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Þú hefur ekki spurt einnig til gamans hvernig þetta hefði orðið ef hjólið hefði verið 1972 módel, þ.e. 40 ára eins og með bílana? Hvað gildir þá? G |
Author: | Zed III [ Thu 20. Sep 2012 09:33 ] |
Post subject: | Re: innflutningur á motorhjólum |
Giz wrote: Þú hefur ekki spurt einnig til gamans hvernig þetta hefði orðið ef hjólið hefði verið 1972 módel, þ.e. 40 ára eins og með bílana? Hvað gildir þá? G Nope, gerði það ekki. er núna að leita að shipping company sem býður upp á að setja hjólið í kassa og senda það þannig. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |