bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
keypti einn taxa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58019 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Fri 07. Sep 2012 12:50 ] |
Post subject: | keypti einn taxa |
það hlýtur að hafa verið ansi hart líf að vera þessi benz. enda vantar á hann afturhurðarnar og því ómögulegt að nota hann í leigubílaakstur. það sést kannski best á því að honum hefur ekki verið ekið nema rúmlega 100þús km frá því að hann rúllaði af færibandinu. en þetta er annars CLK200, árg 07.99 nokkuð vel búinn bara. elegance pakki, leður, glerlúga. hiti í sætum og flr verandi keyrður svona lítið er ástand bílsins afar gott. hann keyrir bókstaflega eins og nýr en það er samt alveg kominn tími á lakkið á honum, og verður það tæklað á næstuni, ásamt því að að ég er á höttunum eftir e-h amg felgum, en annars er þetta voðalega ljúfur bíll. virkilega gott að keyra hann og hann eyðir vel undir 10l innanbæjar. ![]() ![]() |
Author: | fart [ Fri 07. Sep 2012 12:56 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Ágætis bátur, átti í mjög stuttan tíma CLK320, það var líka fínasti bátur. |
Author: | íbbi_ [ Fri 07. Sep 2012 13:12 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
já man eftir þínum. það var nokkuð flottur bíll |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 07. Sep 2012 23:55 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Er þetta samt ekki frekar mikið downgrade sem fjölskyldubíll frá e39 520? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 08. Sep 2012 09:31 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
jú það er verra að koma barninu í stólinn, klárlega, en hún er að verða það stór að hún nær hálfpartinn að klifra þangað sjálf annars er lítil þörf á fjölskyldubíl hjá mér ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 08. Sep 2012 14:00 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
![]() |
Author: | IngóJP [ Sun 09. Sep 2012 18:29 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Þetta eru góðir bílar, Hef verið að skoða að fá mér svona með súkkunni |
Author: | Thrullerinn [ Mon 10. Sep 2012 11:43 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Þessir hafa alltaf haft ákveðinn sjarma. Bera AMG sílsana mjög vel ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 10. Sep 2012 11:54 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
já ég verð reyndar að viðurkenna að svo hefur mér alltaf fundist líka. finnst boddýið mjög flott, já AMG lúkkið gerir alveg hrikalega mikið fyrir þá, væri til í stuðarana og sílsana, en stefni nú ekki á það. enda svosum nóg fyrir stafni að redda felgum og málningu |
Author: | Kristjan [ Tue 18. Sep 2012 16:08 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Þú ættir að vera á BMW. ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Sep 2012 16:52 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið. en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l |
Author: | Sezar [ Sun 23. Sep 2012 02:20 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
íbbi_ wrote: já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið. en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 23. Sep 2012 09:52 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
þetta með að selja þá viku seinna er viðvarandi vandamál sem hefur ekki tekist að leysa ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 23. Sep 2012 11:16 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
Sezar wrote: íbbi_ wrote: já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið. en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna ![]() Er þetta nokkuð að minna þig á Sófa nokkurn ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 24. Sep 2012 19:17 ] |
Post subject: | Re: keypti einn taxa |
///MR HUNG wrote: Sezar wrote: íbbi_ wrote: já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið. en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna ![]() Er þetta nokkuð að minna þig á Sófa nokkurn ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |