bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: keypti einn taxa
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það hlýtur að hafa verið ansi hart líf að vera þessi benz. enda vantar á hann afturhurðarnar og því ómögulegt að nota hann í leigubílaakstur.

það sést kannski best á því að honum hefur ekki verið ekið nema rúmlega 100þús km frá því að hann rúllaði af færibandinu.

en þetta er annars CLK200, árg 07.99
nokkuð vel búinn bara. elegance pakki, leður, glerlúga. hiti í sætum og flr
verandi keyrður svona lítið er ástand bílsins afar gott. hann keyrir bókstaflega eins og nýr

en það er samt alveg kominn tími á lakkið á honum, og verður það tæklað á næstuni, ásamt því að að ég er á höttunum eftir e-h amg felgum,

en annars er þetta voðalega ljúfur bíll. virkilega gott að keyra hann og hann eyðir vel undir 10l innanbæjar.

Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ágætis bátur, átti í mjög stuttan tíma CLK320, það var líka fínasti bátur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já man eftir þínum. það var nokkuð flottur bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Er þetta samt ekki frekar mikið downgrade sem fjölskyldubíll frá e39 520? :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sat 08. Sep 2012 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú það er verra að koma barninu í stólinn, klárlega, en hún er að verða það stór að hún nær hálfpartinn að klifra þangað sjálf

annars er lítil þörf á fjölskyldubíl hjá mér :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sat 08. Sep 2012 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sun 09. Sep 2012 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þetta eru góðir bílar, Hef verið að skoða að fá mér svona með súkkunni

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þessir hafa alltaf haft ákveðinn sjarma.
Bera AMG sílsana mjög vel :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég verð reyndar að viðurkenna að svo hefur mér alltaf fundist líka. finnst boddýið mjög flott,

já AMG lúkkið gerir alveg hrikalega mikið fyrir þá, væri til í stuðarana og sílsana, en stefni nú ekki á það.
enda svosum nóg fyrir stafni að redda felgum og málningu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þú ættir að vera á BMW. :wink:

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið.

en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sun 23. Sep 2012 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið.

en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l


Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sun 23. Sep 2012 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta með að selja þá viku seinna er viðvarandi vandamál sem hefur ekki tekist að leysa :P er meirasegja kominn langleiðina með að selja þennan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Sun 23. Sep 2012 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
íbbi_ wrote:
já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið.

en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l


Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna :lol:

Er þetta nokkuð að minna þig á Sófa nokkurn :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: keypti einn taxa
PostPosted: Mon 24. Sep 2012 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
///MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
íbbi_ wrote:
já ég vona nú að ég eigi eftir að eiga fleyri slíka, verður nú seint sagt að ég stoppi lengi við á hverri bifreið.

en annars er ég að hafa ótrúlega gaman af þessum, hrikalega gott að keyra hann, smekklegur að innan og eyðslan er undir 10l


Þú segir þetta um alla bílana þína,,,svo selurðu þá viku seinna :lol:

Er þetta nokkuð að minna þig á Sófa nokkurn :lol:


:rofl:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group