bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

soggreinapakkningarnar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=58013
Page 1 of 1

Author:  snusa [ Thu 06. Sep 2012 17:16 ]
Post subject:  soggreinapakkningarnar?


Ég er mað 96 model af 1800 VW golf Ameríkutípa. Hann er að drepa á sér í tíma og ótíma, sérstaklega þegar hann er í gangi þá fer hann bara að koga og kúgast og á endanum brepur hann á sér. En hann dettur alltaf í gang aftur. Þetta er bíll með rafmagnsblöndung og er ég búin að skipta um hann en ekkert breyttist. Mig er farið að gruna sterklega að hann sé að ná að draga loft inn á einhversstaðar? Getur verið að soggreinapakkningarnar séu ónýtar, að hann sé að ná að draga loft þar inn? Já svo er það nýjasta hjá honum núna að hraðamælirinn hefur dottið niður 2svar í keyrslu, í smá stund og svo rokið upp aftur... ? :?

Author:  IvanAnders [ Thu 06. Sep 2012 19:55 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

snusa wrote:

Ég er mað 96 model af 1800 VW golf Ameríkutípa. Hann er að drepa á sér í tíma og ótíma, sérstaklega þegar hann er í gangi þá fer hann bara að koga og kúgast og á endanum brepur hann á sér. En hann dettur alltaf í gang aftur. Þetta er bíll með rafmagnsblöndung og er ég búin að skipta um hann en ekkert breyttist. Mig er farið að gruna sterklega að hann sé að ná að draga loft inn á einhversstaðar? Getur verið að soggreinapakkningarnar séu ónýtar, að hann sé að ná að draga loft þar inn? Já svo er það nýjasta hjá honum núna að hraðamælirinn hefur dottið niður 2svar í keyrslu, í smá stund og svo rokið upp aftur... ? :?


:lol:

Fáðu þér brúsa af brake cleaner og gluðaðu yfir hosur, soggrein og þess háttar, ættir að heyra mun á ganginum ef hann er að draga falskt loft

Author:  snusa [ Thu 06. Sep 2012 22:02 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

IvanAnders wrote:
snusa wrote:

Ég er mað 96 model af 1800 VW golf Ameríkutípa. Hann er að drepa á sér í tíma og ótíma, sérstaklega þegar hann er í gangi þá fer hann bara að koga og kúgast og á endanum brepur hann á sér. En hann dettur alltaf í gang aftur. Þetta er bíll með rafmagnsblöndung og er ég búin að skipta um hann en ekkert breyttist. Mig er farið að gruna sterklega að hann sé að ná að draga loft inn á einhversstaðar? Getur verið að soggreinapakkningarnar séu ónýtar, að hann sé að ná að draga loft þar inn? Já svo er það nýjasta hjá honum núna að hraðamælirinn hefur dottið niður 2svar í keyrslu, í smá stund og svo rokið upp aftur... ? :?


:lol:

Fáðu þér brúsa af brake cleaner og gluðaðu yfir hosur, soggrein og þess háttar, ættir að heyra mun á ganginum ef hann er að draga falskt loft


Ok, ég prufa þetta - en er ekki hætta á að það geti kviknað í þessu ef það er einhver leki? - kanski betra að hafa slökvitæki við hendina :D

Author:  srr [ Thu 06. Sep 2012 22:32 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

Er ekki frekar notað Carb cleaner í svona æfingar ?

Author:  snusa [ Thu 06. Sep 2012 23:59 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

srr wrote:
Er ekki frekar notað Carb cleaner í svona æfingar ?

Það er spurning - æii ég held að ég prófi bara að skipta um pakkningarnar og sjái til hvort þetta lagist - Takk ;)

Author:  Zed III [ Fri 07. Sep 2012 09:41 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

Settu bara vatn í útaflösku og úðaðu létt yfir allar hosurnar.

Ef það breytist gangurinn þá er vacuum leki.

Engin hætta á íkveikju.

Author:  snusa [ Fri 07. Sep 2012 15:56 ]
Post subject:  Re: soggreinapakkningarnar?

Zed III wrote:
Settu bara vatn í útaflösku og úðaðu létt yfir allar hosurnar.

Ef það breytist gangurinn þá er vacuum leki.

Engin hætta á íkveikju.


Takk fyrir hjálpina, ég prufa það :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/