bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57935 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónas Helgi [ Fri 31. Aug 2012 15:35 ] |
Post subject: | Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
Spurningin er... er ekkert fyrirtæki hérna heima sem tekur þetta að sér eða sérhæfir sig í svona smálakkviðgerðum ? Hef spurst til á nokkrum sprautu verkstæðum og ég fæ alltaf sama svar: Respay, respray og respray ! Mig langar ekki að láta respraya allt afturbrettið því það eru 2 hvítir punktar í svarta lakkinu hjá mér ![]() Ég er búinn að skoða óteljandi marga þræði og pósta á detailingworld.co.uk og þetta virðist vera frekar auðvelt og hægt er að fylla uppí 90-95% af rispum og grjótbarning með réttum aðferðum. Ég myndi sennilega leggjast í að gera þetta sjálfur en ég er bara ekki með aðstöðu þar sem þetta þarf að vinnast innandyra. |
Author: | íbbi_ [ Fri 31. Aug 2012 16:37 ] |
Post subject: | Re: Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
ef þetta eru bara punktar þá geturu blettað í þetta og massað yfir |
Author: | hjolli [ Fri 31. Aug 2012 17:54 ] |
Post subject: | Re: Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
ef þú kemst í að gera þetta sjálfur máttu endilega láta mig vita hvernig þú fórst að ![]() |
Author: | iar [ Fri 31. Aug 2012 18:57 ] |
Post subject: | Re: Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
Hefurðu prófað að tala við Smáréttingar? |
Author: | Jónas Helgi [ Sat 01. Sep 2012 00:23 ] |
Post subject: | Re: Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
íbbi_ wrote: ef þetta eru bara punktar þá geturu blettað í þetta og massað yfir Ef ég bara væri með aðstöðu og mössunarvél ![]() hjolli wrote: ef þú kemst í að gera þetta sjálfur máttu endilega láta mig vita hvernig þú fórst að ![]() http://www.detailingworld.co.uk/forum/ Hellingur af DIY guide-um til að gera þetta, margar af þeim góðar og einfaldar. iar wrote: Hefurðu prófað að tala við Smáréttingar? Já það er kanski spurning um að heyra í þeim... hefur einhver hérna reynslu af þessum gæum ? (blettun og mössunarlega) Hef séð þá laga svona hagkaupsbeyglur og það var fagmannlega gert. Er smá efins að þessir gæar séu listamenn í blettun... gæti auðvitað haft rangt fyrir mér ![]() |
Author: | arntor [ Sun 02. Sep 2012 12:57 ] |
Post subject: | Re: Eithvað fyrirtæki sem gerir við grjótbarning og rispur ? |
sennilegt að enginn nenni að standa í þessari vinnu fyrir eitthvað klink. eins og þú segir sjálfur þá þarf að hafa aðstöðu, eiga tækin og efnin í þetta og það er bara ekki gefins. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |