bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

láta saga plötu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57853
Page 1 of 1

Author:  billi90 [ Thu 23. Aug 2012 22:43 ]
Post subject:  láta saga plötu?

Hvert gæti maður farið til að láta saga viðarplötu?

Ekkert mikið sem þarf að saga

Author:  srr [ Thu 23. Aug 2012 22:54 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

Byko breidd taka svona að sér t.d.

Author:  billi90 [ Fri 24. Aug 2012 01:32 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

srr wrote:
Byko breidd taka svona að sér t.d.


Takk!! tékka á þeim!

Author:  BirkirB [ Fri 24. Aug 2012 01:39 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

Örugglega hægt að fá einhvern á trésmíðaverkstæði til að gera það...eða fá lánaða hjólsög og gera það sjálfur...

Author:  Thrullerinn [ Fri 24. Aug 2012 13:58 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

Ef þú notar hjólsög festu land með þvingum, nærð aldrei beinum skurði með að saga eftir línu.
Ef þú horfir á blaðið renna í gegnum plötuna þá verður þú að vera með hlífðargleraugu, þetta flísast allt í augum á þér.
Ef þú kaupir plötuna í Bauhaus þá saga þeir hana frítt fyrir þig, hef ekki prófað það en það er vel boðið amk. Sérstaklega þegar um er að ræða borðplötur.

Author:  odinn88 [ Sun 26. Aug 2012 13:35 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

billi90 wrote:
srr wrote:
Byko breidd taka svona að sér t.d.


Takk!! tékka á þeim!


þeir saga bara efni sem að er keipt hjá þeim og þeir eru alveg harðir á því ég var að vinna þarna einusinni

Author:  Zatz [ Sun 26. Aug 2012 21:14 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

djöfull er það slapt. Byko Kauptúni sagði oftast allskonar plötur frá Ikea á staðnum. Svo var ekkert 2 daga bið.

Author:  Twincam [ Mon 27. Aug 2012 14:50 ]
Post subject:  Re: láta saga plötu?

Ætla að senda þér númerið hjá innréttingasmið sem ég þekki, hann á flott tæki í svona
og er eflaust til í að redda þessu fyrir þig fyrir sanngjarnt verð...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/