bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Eiturgrænn 911
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 15:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur \:D/

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eiturgrænn 911
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spiderman wrote:
Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur \:D/


Ég hef séð hann fyrir örugglega 15 árum síðan, hélt það væri löngu búið að sprauta hann í öðrum lit eða rústa honum.

Þetta er ferlega flottur litur - ég hlýt að vera klikka því mig langar í ennþá eldri Porsche :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eiturgrænn 911
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Spiderman wrote:
Það sást til mjög gamals Porsche 911 á rúntinum í góða veðrinu í dag. Kannast einhver við þennan bíl, hann er víst eiturgrænn og mjög vel útlítandi. Ég hef aldrei séð þennan bíl og er orðinn ansi spenntur \:D/


Ég hef séð hann fyrir örugglega 15 árum síðan, hélt það væri löngu búið að sprauta hann í öðrum lit eða rústa honum.

Þetta er ferlega flottur litur - ég hlýt að vera klikka því mig langar í ennþá eldri Porsche :shock:


Ef þér langar til að skoða hann þá er hann á planinu við HR,
þvílíkt flott kerra !

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sá hann einmitt fyrir c.a. 2 vikum..

Er þetta ekki 4ra cyl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ahhhhhh,, það er bíllinn sem mér finnst svo óendanlega flottur.

:drool:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hann var lengi vel í hafnarfirði.. Fyndin Kermit Porker

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sá hann í dag held ég, funky litur :D

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 19:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú - það gæti verið að þetta sé 4 strokka 912 bíll - en SAMT verulega flottur....

EITURgrænn 8)

Ég kíkji við á eftir og tékka á honum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 08:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Daginn, þetta er 912, 4ra cyl. bíll.

Búinn að vera á landinu mjög lengi og alltaf svakalega fallegur

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Myndir myndir! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 10:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég er í skólanum, ég læt ykkur vita ef hann kemur hingað aftur í dag. Það stendur reyndar ansi vígalegur Porsche 911 Turbo hér, eigandinn átti áður 2000 módel af MR2. Það er því nokkuð ljóst að hér er smekkmaður á ferð :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 11:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
þetta er 912 bíll, 60 og eitthvað árgerð ef ég man rétt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 13:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér. :P

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 13:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Bimmser wrote:
Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér. :P


Porsche 911 getur ekki undir neinum kringumstæðum orðið smáborgaralegur. 911 er gæjalegur og ekki orð um það meir 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 21:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
Spiderman wrote:
Bimmser wrote:
Eruði að tala um pínkulitla porssinn? Afskaplega smáborgaralegur bíll finnst mér. :P


Porsche 911 getur ekki undir neinum kringumstæðum orðið smáborgaralegur. 911 er gæjalegur og ekki orð um það meir 8)


Ég var nú meira að skjóta á stærð bílsins :lol:

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group