bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 22. Aug 2012 17:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Sælir,

Var að fá skemmtilegt bréf um lúguna, það var tekin mynd af mér í Hollandi fyrir nokkrum vikum.

Er þetta eitthvað sem maður á að borga til að lenda ekki í veseni eða get ég sleppt þessu og þetta fyrnist eftir 2 ár eða?

kv, Ásgeir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Aug 2012 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég fékk fyrir 1-2 árum síðan sektir fyrir að "aka" í gegnum tollahlið í Noregi... eða s.s. bíll sem ég hafði átt en var löngu búinn að selja.
Eftir nokkur skipti af bréfaskriftum til þeirra um að ég hefði bara alls ekkert átt bílinn á þessum tíma, án árangurs við að koma þeim í skilning um það. Þá fékk ég bréf frá erlendri lögmannsstofu um að þetta væri komið í innheimtu. Svo að þeir virðast ekki gefast svo glatt upp með þetta.


Svo var ég einu sinni stoppaður fyrir of hraðan akstur í Búlgaríu... borgaði löggunni bara 1000 íslenskar krónur á staðnum.. og sektin hvarf bara alveg óvænt... :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Aug 2012 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Sektin hverfur ekki :) ákveðnar íslenskar bankastofnanir hafa stundum "keypt" erlendar sektir og sett þær í innheimtu heima á klakanum. Hef lent í því og sektin tvöfaldaðist vegna innheimtukostnaðs.

Borga :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group