bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vantar hjálp hjá tölvugaur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5771 |
Page 1 of 2 |
Author: | Megadeth [ Sat 01. May 2004 17:15 ] |
Post subject: | vantar hjálp hjá tölvugaur |
þegar ég er búinn að vera á netinu í smá tíma kemur upp gluggi sem á stendur: "system shutdown" og ég fæ eina mínútu áður en talvan slekkur á sér. Ég hélt að þetta væri mc blast en það virkaði ekki að ná í blast fix. Ég er alveg ráðalaus. Öll hjálp þegin. |
Author: | Bimmser [ Sat 01. May 2004 17:56 ] |
Post subject: | |
Ertu með Spybot? Það er einhver vírus í gangi núna, veit um nokkra sem eru að lenda í svona skemmtileg heitum. ![]() |
Author: | benzboy [ Sat 01. May 2004 18:10 ] |
Post subject: | |
Kíktu á www.pandasoftware.com |
Author: | hostage [ Sat 01. May 2004 18:20 ] |
Post subject: | |
... til þess að láta vírusinn ekki slökkva á tölvunni strax.. skaltu breyta ártalinu í dagatalinu aftur um 5 ár tildæmis.. þá hefur lengri tíma til að finna hvað er málið .. mblaster eða annað rusl.. cheers |
Author: | Thrullerinn [ Sat 01. May 2004 22:13 ] |
Post subject: | |
http://hirad2000/officescan/clientinsta ... scannt.htm Þetta er ágætis linkur á vírusvarnir... ![]() |
Author: | 98.OKT [ Sun 02. May 2004 00:41 ] |
Post subject: | |
Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla ![]() |
Author: | zazou [ Sun 02. May 2004 01:05 ] |
Post subject: | |
Kíktu hérna |
Author: | Heizzi [ Sun 02. May 2004 01:06 ] |
Post subject: | |
http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?FamilyId=3549EA9E-DA3F-43B9-A4F1-AF243B6168F3&displaylang=en hér er patchið fyrir þetta, installa þessu og restarta svo þangað til þetta hættir að koma upp, tvisvar ætti að nægja. |
Author: | iar [ Sun 02. May 2004 10:57 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla
![]() Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. |
Author: | gstuning [ Sun 02. May 2004 12:03 ] |
Post subject: | |
iar wrote: 98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla ![]() Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. Keyra svo Ad-aware og Spybot líka reglulega og uppfæra það er enginn leikur að vera með Windows í dag ![]() |
Author: | iar [ Sun 02. May 2004 12:56 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: iar wrote: 98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla ![]() Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. Keyra svo Ad-aware og Spybot líka reglulega og uppfæra það er enginn leikur að vera með Windows í dag ![]() Ah, auðvitað! Góður punktur! Ad-aware og slíkar græjur er líka tilvalið að hafa og auðvitað uppfæra eins og annað. ![]() |
Author: | Megadeth [ Sun 02. May 2004 17:29 ] |
Post subject: | |
heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt ![]() |
Author: | iar [ Sun 02. May 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt
![]() Glæsilegt, svo uppfærir þú stýrikerfið eftir innsetninguna, setur inn vírusvörn, uppfærir hana, setur inn firewall, uppfærir hann og setur inn ad-aware og uppfærir það og ert í góðum málum! ![]() |
Author: | Heizzi [ Sun 02. May 2004 17:34 ] |
Post subject: | |
Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt
![]() huh !?! ![]() |
Author: | Megadeth [ Sun 02. May 2004 21:12 ] |
Post subject: | |
Heizzi wrote: Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt ![]() huh !?! ![]() nei hann vildi ekki "innstala" sér (talvan mín er í uppreisn), núna er ég bara í veseni með að finna xp disk sem virkar ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |