bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílar og sport blaðið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=57624
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Tue 31. Jul 2012 15:29 ]
Post subject:  Bílar og sport blaðið

eru þeir hættir með það tímarit? það er eitt gamalt blað með bíl sem að ég átti sem að mig langar svolítið til þess að eignast.

Vitiði hver var með þetta blað ? og kannski e-mail hjá viðkomandi?

Author:  slapi [ Tue 31. Jul 2012 17:42 ]
Post subject:  Re: Bílar og sport blaðið

Hvaða blað vantar þig?

Author:  Kjallin [ Tue 31. Jul 2012 17:47 ]
Post subject:  Re: Bílar og sport blaðið

Þórður Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri útgáfunnar og ritstjóri tímaritsins, netfang; thordur@bilarogsport.is

Auglýsingar og áskriftir eru í höndum Halls Jónassonar, netfang; hallur@bilarogsport.is

Hönnuður tímaritsins er Logi Jes Kristjánsson

Ekkert af þessum e-mailum virkar lengur hugsa ég samt. Svo var Njáll ökukennari mikið í kringum þetta líka.

Author:  Danni [ Tue 31. Jul 2012 18:56 ]
Post subject:  Re: Bílar og sport blaðið

Væri til í blaðið með E32 bílnum sem var titlaður sem "öflugasti BMW landsins" eða eitthvað þannig :)

Author:  slapi [ Tue 31. Jul 2012 19:01 ]
Post subject:  Re: Bílar og sport blaðið

Það var Séð og Heyrt bílablaðið minnir mig.
Minnir að það hafi verið eitthvað á þennan veginn.
"Án efa einn öflugasti götubíll landsins"

Author:  Raggi M5 [ Fri 03. Aug 2012 14:07 ]
Post subject:  Re: Bílar og sport blaðið

ég var áskrifandi, á fullt af þessum blöðum einhverstaðar heima :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/